Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 54
54 ur til í harðbýlli löndum, til þess að breyta verðlitlum, óætum jarðargróða í æta og eftirsótta vöru. Undir mildari veðurskilyrðum, þar sem gerlegt er að framleiða matvæli eða hráefni til iðnaðar beint úr skauti jarðar, er búfjárins síður þörf, og alls staðar þar, sem tök eru á, stefnir nú þró- unin að kvikfjárlausum búskap. Ástæðan til þessa er meðal annars sú, hve örðugt er að fá fólk til að hirða búfé, en engan veginn ávallt því til að dreifa, að búfjárræktin geti ekki verið arðvænleg. Sömu erfiðleikarnir segja til sín hér, en við eigum ekki hægt um vik að hverfa frá kvikfjárrækt- inni, að minnsta kosti eins og sakir standa. Ekki er þó fyr- ir það að synja, að vísindin í framtíðinni finni leið til að breyta grasi og öðrum grófum jurtagróðri á einfaldan hátt í mannafæðu, án meðalgöngu búfjárins. Arðsemi búfjárins fer annars fyrst og fremst eítir því, hve vel ræktað, vel valið og vel með farið búféð er, en í þeim efnum getur oft verið ótrúlega mikill munur frá einu býli til annars. Hverjum bónda er nauðsynlegt að gera sér þetta fullkomlega ljóst og leita af alúð orsakanna, ef hann stend- ur í þessu langt að baki því bezta í hans umhverfi. Kemur þá til greina, að fá dýr til uppeldis af góðum stofni og nota af fremsta megni þá aðstoð, sem félagsleg samtök í búfjár- rækt veita, halda afurðaskýrslur, svo vitað verði með vissu um afurðir og fóðurþörf hvers einstaklings og leggja kapp á gott uppeldi, góða hirðingu, fóðrun og atlæti hvers grips, svo afurðahæfni hans fái notið sín til fullnustu. D. Vélar og verkfæri eru nú á tímum mjög stór uppbygg- ingarliður í landbúnaði og sívaxndi. Er því mjög áríðandi að viðhaf fulla hagsýni við öflun þeirra. Kemur þar bæði til greina val hentugra véla og að nýta þær sem bezt. Fyrst er þá að athuga hvaða véla býlið getur ekki án verið og má gera ráð fyrir, að aflvél (traktor) verði þar efst á blaði. Bóndinn verður þá að gera það rækilega upp við sig hvaða stærð og gerð af traktor honum hentar bezt, fer það eftir aðstæðum, landslagi og til hvers hann ætlar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.