Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 57
57 hér fyrst, er að sjálfsögðu veigamest og sú, sem mest veltur á. Veldur því margt, svo sem það, að hún er framkvæmd af eigendum búsins sjálfum, hún er ekki háð þeim takmörk- um, sem venjulega gilda á vinnumarkaðinum, eins og ákveðnum vinnudegi, mismunandi launatöxtum og þess háttar. Launin fyrir hana fara einvörðungu eftir þeim af- köstum, er hún veldur, og þeirri ánægju, er hún veitir. í þessari vinnu er og fólgin stjórn og skipulagning allrar vinnu á býlinu, og það er engan veginn óverulegur þáttur, jafnvel þótt ekki þurfi að stjórna annarri vinnu en þeirri, sem fjölskyldan getur lagt af mörkum. I þessu er ekki að- eins fólgin dagleg verkstjórn, heldur einnig áætlun til langs tíma um niðurröðun verkefnanna og hvenær hvert þeirra skuli tekið til meðferðar. Slík skipulagning er auðvitað erf- iðust í byrjun, en verður léttari með reynslu og æfingu. í þessum efnum getur verið gagnlegt að halda ýmsar skýrslur og skrá viðfangsefnin frá degi til dags. Þegar hjón eiga í hlut, svo sem algengast er til sveita, verður fljótlega á milli þeirra nokkuð eðlileg og sjálfsögð verkaskipting. í hlut bóndans falla flest útistörf og gripahirðing, ásamt útrétt- ingum. Þó er algengt, að konan taki einnig þátt í útistörf- um, svo sem heyskap og fjósstörfum. Einkum ef ómegð er lítil. Þetta er ekki óeðlilegt, því rás þróunarinnar hefur í raun og veru létt miklu meiri störfum af húsfreyjunum en af bændunum, samanborið við það, sem áður var. Valda þessu stórum hagkvæmari húsakynni og margháttuð hjálp- artæki innanhúss, en auk þess eru mörg störf, er áður hvíldu á húsfreyjunum alveg úr sögunni, svo sem vinnsla mjólkur, tóskapur, skó- og fatagerð o. s. frv. Unglingavinnan hefur jafnan verið mikið nýtt í sveit, en á því hefur þó orðið talsverð breyting. Vegna skólagöngu á vetrum kemur sú vinna ekki teljandi til greina nema á sumrin og þau störf, er áður voru unglingum mest ætluð á þeirri árstíð, tíðkast ekki lengur. Vélarnar, sem nú er orð- inn svo ríkur þáttur í sveitastörfunum, samrýmast furðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.