Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 61
61 ari vor og haust en á öðrum árstímum, og er þetta óhent- ugt, þar sem á þessa tíma hrúgast einnig jarðyrkju- og upp- skerustörf. Nautgripabúskapur er miklu hagkvæmari hvað þetta áhrærir. Tíðarfari hefur verið þannig háttað að undanförnu, að miklu rýmra hefur orðið um hauststörfin en vorstörfin. Veldur þessu bæði, að slætti lýkur nú víðast fyrr en áður og vetrar ganga seint í garð með frost og snjó. Það virðist því athugandi að flytja störf frá vorinu til haustsins, eftir því sem fært þykir. Má þar til nefna jarðvinnslu mestalla, útakstur og dreifingu alls búfjáráburðar og dreifingu tilbú- ins áburðar (steinefnaáburðar) að mestu. Líka er mjög áríð- andi að hefja vorstörfin eins fljótt og tíð frekast leyfir, svo sem ávinnslu, dreifingu áburðar, viðgerðir á girðingum, niðurfærslu fræs, korns og grasfræs og svo garðyrkjuna. Þar sem mannavinnan alltaf verður af skornum skammti og tiltölulega dýr í landbúnaðinum, er nauðsynlegt að skipuleggja hana vel og f jarlægja allt það, er getur torveld- að hana eða tafið, en það er margt bæði úti og inni, sem þá þarf að taka til athugunar, svo sem illa gerðar og lélegar brýr á lækjum og skurðum, óþægileg hlið, úr sér gengnar girðingar, alltof mikil þrengsli við hlöður og hauggeymsl- ur, illa gerða vegi, með ófærum bleytuköflum á vorin og í úrkomum, þröngar dyr á gripa- og geymsluhúsum, óþægi- leg tengsl milli gripahúsa og fóðurgeymslna, klunnalegar og vinnufrekar innréttingar og milligerðir í gripahúsum, úr alls konar braki og alls konar tjasl í vélar og tæki, er gerir það að verkum, að þeim verður ekki beitt til fulls eða á eðlilegan hátt. Sjálfsagt er það miklu fleira, ja ég vil segja ótrúlega margt af þessu tagi, sem þarf að athuga, til þess dýrmæt vinna nýtist fullkomlega, en fari ekki að meira eða minna leyti í súginn. Áður en lokið er þessum hugleiðingum um vinnuna í landbúnaðinum, er ástæða til þess að víkja að þeirri reglu, er áður var í heiðri höfð í landbúnaðinum og víðar, en það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.