Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 63
63 ekki heldur líklegt að það verði hagkvæmara, og þegar bú- ið er að leggja inn rafmagn má heita ógerlegt að hverfa frá notkun þess. Olíukaup til aflvéla fara líka eftir því hvaða aflvélar hafa verið keyptar og notaðar. Allir vita, að miklu ódýrari orka fæst í dieselolíu en í benzíni, en hvað er hag- kvæmast fyrir búreksturinn stjórnast af öðrum viðhorfum og verður að afgerast í sambandi við vélakaupin, eins og áður er vikið að. Hagkvæm kaup og notkun á olíum er mjög samslungin vélakaupunum. í því sambandi má benda á þýðingu þess að kaupa nógu stórar aflvélar, þannig að venjulega þurfi ekki að beita nema (50—70% af fullu álagi. Þannig vinna vélarnar bezt, endast lengst og eyða minnstri orku. Tilbúinn dburður er víðast orðinn mikill liður í bú- rekstrinum og því áríðandi, að hann sé keyptur og notað- ur á réttan hátt. Mikið hefur verið rætt og ritað um áburð- arnotkun og h'ka allmikið gert til að rannsaka það mál, en kjarni þess er sá, að áburðarþörfin er svo breytileg og stað- bundin, að engar allsherjarforskriftir verða gefnar um hana og enginn hefur betri aðstöðu til að meta hana og ákveða en bóndinn sjálfur, ef hann aðeins er nógu athugull og gjörhugull og þekkir undirstöðuatriði jarðræktarinnar. Aburðarþörfin á hverjum stað fer eftir jarðvegsgerð og jarðvegsástandi, notkun landsins og ræktunarástandi, hvernig borið hefur verið á það að undanförnu o. s. frv. Allt þetta á bóndinn að þekkja bezt og hafa nákvæma skrá yfir. Ekkert getur þó skorið fyllilega úr um áburðarþörfina annað en áburðartilraun og hafa bændur oft verið hvattir til að gera mjög einfaldar en gagnlegar athuganir í þá átt, en án teljandi árangurs. Mega þeir því sjálfum sér um kenna, ef þeir vaða í villu og svima um áburðarþörf túna sinna. Það er ekki einhlítt að setja allt sitt traust á jarðvegs- rannsóknir, sem enn eru hér í barndómi og ekki verða gerðar af nokkru viti, nema þær séu undirbyggðar af til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.