Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 64
64 raunum og skýrslum og athugunum bændanna sjálfra. Það getur tekið bóndann nokkur ár að gera sér fulla grein fyrir hver áburðarþörfin er á hans landi, en hver athugull mað- ur á að geta farið nærri um þetta á 5—6 árum. Eitt verður að hafa hugfast í þessu sambandi, að áburðarþörfin er mjög háð veðurfari, en um slíkt er ekki unt að gefa neinar for- skriftir. I þessu sambandi er vert að minna á það, að mjög óhyggi- legt er að vanmeta búfjáráburðinn vegna þess, að búfjár- áburðurinn er erfiðari í notkun heldur en tilbúni áburð- urinn. Áburðargildi búfjáráburðar má að nokkru reikna út en alls ekki að öllu leyti. Erfiðleikarnir við notkun hans verða aldrei að öllu leyti umflúnir, en fara líka eftir því hvernig aðstaða er, hvernig hann er notaður og hve hvggi- lega er að unnið. Við verðum að muna það, að þótt búfjár- áburður sé seinvirkur býr lengur að honum en tilbúnum áburði. Vel geymt hland er þó bæði hraðvirkur köfnunar- efnisáburður og ágætur kalíáburður. Haugurinn skilar til jarðar miklu af kalí og fosfór en líka nokkru af köfnunar- efni, en auk þess eru í búfjáráburði allmörg efni, sem jurt- um eru nauðsynleg, og stundum geta skort, þótt svo sé ekki að öllum jafnaði. Með stóraukinni og langvarandi notkun tilbúins áburðar vex hættan á vöntun slíkra efna og þá um leið verðmæti búfjáráburðarins. Til þess að fá úr þessu skorið að nokkru leyti, verður að rannsaka vandlega hve mikið kostar að nýta búfjáráburð- inn? Hve mikið áburðarverðmæti hans er? Hve mikið má reikna aukaáhrif hans? Hvað kostar að fjarlægja áburðinn á annan hátt? og loks: Hvað kostar jafn mikið áburðargildi í tilbúnum áburði áborið? Og jafnvel þótt þetta sé tekið með í reikninginn er ekki víst, að svarið verði rétt auk þess, sem mjög örðugt er að meta sumt af því, er hér hefur ver- ið nefnt, svo sem áburðargildi búfjáráburðar með eftir- verkunum o. fl. Þetta er aðeins dæmi þess, að hagfræðileg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.