Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 69
69 kostnaðar, en ný hlunnindi komin til skjalanna, er áður voru lítt talin eins og veiði í ám og vötnum, kísilleir, bik- steinn eða önnur jarðefni, er vekja vaxandi athygli. Þótt hlunnindi séu fyrst og fremst náttúrfeg gæði, þá eru þau mörg háð sömu iögmáium og önnur iandbúnaðar- skilyrði, að þau má rækta og bæta jafnvel koma þeim upp þar, sem þau ekki áður voru. Vafalaust má því, sé rétt með farið, fjölga hlunnindajörðum all verulega, eins og líka auðvelt er með rányrkju og vanhirðu að eyðiieggja mörg hlunnindi. Þau hlunnindi, er mest standa tii bóta, eru varp og veiði í ám og vötnum. Kunnugir menn fuliyrða, að auðvelt sé að auka æðarvarp með góðri vörziu, hirðingu og jafnvei tækni- legri útungun eggja. Einnig sé gerlegt að koma því upp á nýjuni stöðum, ef nógu vel er búið í haginn fyrir fugiinn. Alkunnugt er, að veiði í ám og vötnum má stórauka með klaki og hagkvæmum veiðiaðferðum. I smávötnum má sennilega auka silung með áburði, og ýmsar verðmætar teg- undir ferskvatnsfiska má rækta í tilbúnum stöðvum, þar sem völ er á sæmilegri aðstöðu til að gera uppeldistjarnir og hentugu vatni. Sennilega er hér um mikinn og óplægð- an akur að ræða hvað þetta áhrærir. Með samtökum og auk- inni tækni má nytja hlunnindi, er ekki verða nýtt nema með nokkrum mannafla, eins og reka og bjargtekju, og með borunum má sennilega allvíða finna heitt vatn í jörð, svo til hagsbóta geti orðið þar, sem þess gætir nú iítið eða ekki. Vegna kostnaðar við jarðboranir og óvissunnar um árangur, koma slíkar framkvæmdir þó fyrst og fremst til greina þar sem þéttbýii á í hlut. í sambandi við gagnsemi af hlunnindum veltur rnest á því að hafa glöggskyggni tii þess að koma auga á möguieik- ana og hugkvæmni og atorku til að nýta þá. Víða mun verð- mætum hlunnindum enn þá spillt vegna vanþekkingar, vanhirðu eða með hreinni rányrkju. Aukabúgreinar nefni ég þá þætti landbúnaðar, sem enn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.