Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 72
72 Býflugnarækt er víða erlendis nokkur tekjugrein hjá smábændum og gæti ef til vill einnig orðið það hér, því satt að segja hefur engin viðhlítandi tilraun verið gerð með þessa búgrein hér. Sennilega væri vænlegast til árangurs að fá hingað einhvern vanan býflugnaræktarmann til þess að hefja þessa búgrein á hentugum stað hérlendis, og kenna jafnframt öðrum. Er þess þá að vænta, að hún mundi breið- ast fljótlega út ef hún annars reyndist lífvænleg. Þótt sumt af því, er hér hefur verið talið, sýnist smátt, getur það þó orðið til nokkurra nytja ef rétt er á haldið og haft sína þýðingu fyrir afkomu landbúnaðarins og upp- eldi sveitaæskunnar. Allt eykur þetta fjölbreyttni atvinnu- vegarins og sumt af því hentar vel sem viðfangsefni ungl- inga. IV. VIBSKIPTI OG FELAGSMAL. Sem sjálístæður framleiðandi og þjóðfélagsþegn, hlýtur bóndinn að eiga í allmiklum viðskiptum út á við og taka þátt í ýmiss konar félagssamtögum. Viðskiptin eru eink- um við lánastofnanir og verzlanir. I fyrra tilfellinu verður hann að vita glögg skil á lánsmöguleikum, eðli og gildi mis- munandi lánsforma og gera sér glögga grein fyrir, að hvaða marki hver tegund lána er honum hagkvæm. Hvað við- skiptin við verzlanir áhrærir, þá er það að sjálfsögðu kapps- mál hvers bónda að fá sem bezt verð fyrir það, sem hann framleiðir, en greiða sem lægst verð fyrir þarfir búreksturs- ins. Hér getur þó verið á margt að líta, svo sem greiðslu- form. Lengi hefur hér tíðkazt eins konar blendingur af vöruskiptum og lánsverzlun, þannig, að bóndinn tók út vörurnar í reikning eftir þörfurn en afhenti svo verzlun- inni afurðir búsins jafnótt og þær féllu til og fékk þær inn- færðar til reiknings með ákveðnu verði. Þessi verzlunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.