Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 73
73 máti er nú mjög á undanhaldi en í hans stað korain stað- greiðsla víðast hvar, en vegna þess, hvernig iranileiðslu bóndans er liáttað, er staðgreiðslan ekki eins einföld hjá honum eins og hjá þeim stéttum, er fá laun sín greidd að fullu viku- eða mánaðarlega. Bóndinn getur átt um tvennt að velja, að selja framleiðslu sína einhverri verzlun fyrir ákveðið og endanlegt verð, eða láta hana í umboðssölu, gegn því að fá nokkurn hluta andvirðisins greiddan þá þeg- ar, en sumt ekki fyrr en verzlunin hefur endanlega selt vör- una og veit hvaða verð hún gefur. Þetta getur auðvitað þýtt það, að bóndinn verður að taka lán til kaupa á nauðsynj- um sínum að einhverju leyti, meðan endanlegt uppgjör liggur ekki fyrir, en það getur oft dregizt alllengi. Hins veg- ar tryggir þessi sölumeðferð, að bóndinn fær það verð, sem verzlunin hefur getað selt vöruna fyrir að frádregnum sölu- kostnaði. Selji bóndinn hins vegar afurðir sínar strax fyrir endanlegt verð, fær hann sennilega eitthvað meiri peninga í hendur þá þegar, en verður að sjálfsögðu að ganga út frá, að verzlunin greiði ekki hærra verð, en að hún verði skað- laus af kaupunum. Annars getur þetta mál verið all flókið, því ýmislegt get- ur haft áhrif á endanlegt verð vörunnar, svo sem: Sölukostn- aður, verzlunarsambönd, og verðsveiflur á markaðinum. I öðru tilfellinu tekur bóndinn á sig áhættuna af þessu en hlýtur þá líka hagnaðinn, í hinu tilfelli er hann laus allra mála og þarf einskis að kvíða og hefur einskis að vænta þegar hann hefur afhent vöruna. Hver bóndi getur sem þjóðfélagsþegn vænt þess, að á hann falli ýmiss konar aukastörf félagslegs eðlis. Þessum störfum má skipta í tvennt: Borgaraleg skyldustörf, sem ekki verður undan skorazt að fullu og öllu, svo sem hrepps- nefndarstörf, sýslunefndarstörf o. fl., og svo trúnaðarsúirf í félagasamtökum, sem bóndinn er þátttakandi að. I fram- kvæmd er þó ekki svo mikill eðlismunur á þessu, því yfir- leitt er þvingunum ógjarnan beitt í sambandi við borgara-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.