Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 76
Vangaveltur um Ársritið og fleira Það er ekki nýtt, þótt tilvera og framtíð Arsrits Rf. Nl. beri á góma. Undirrót þeirra umræðna er sú staðreynd, að enginn fjárhagslegur grundvöllur virðist finnanlegur fyrir áframhatdandi útgáfu þess, en því veldur kaupendafæð og vanskil, er lýsa sér á þann hátt, að sífellt láta margir þeirra, er gerzt hafa áskrifendur, póstkröfurnar þegjandi og hljóð- laust endursendar, án skýringa og eru strikaðir út. Ekki er þó ástæðan sú, að ritið sé svo dýrt eða hafi verið, en sjálfsagt finna þessir menn enga þörf hjá sér fyrir ritið eða það efni, sem það flytur og væri þetta í sjálfu sér afsak- anlegt, ef reynslan sýndi ekki, að sama gildir að nokkru eða öllu um flest eða öll þau búfræðirit, sem út koma á landinu. Því virðist þannig háttað, að ekki sé hægt að geí'a hér út búfræðilegt rit og láta það bera sig. Elzta búfræðiritið er Búnaðarrilið. en það fá menn raun- verulega gefins. Arsrit Rf. Nl. mun næst elzt og það helur verið gefið út lengst af með halla, sem fer vaxandi. Þá er það Freyr. Þrátt fyrir mikla útbreiðslu og hagkvæma inn- heimtuaðstöðu er hann sífellt gefinn út með verulegum halla og raunverulega miklu meiri halla, en séð verður í fljótu bragði. Líklega kemst Vasabók bænda næst því að bera sig, en þó mun nokkuð á skorta, ef allur kostnaður væri fram talinn. Arbúk landbúnaðarins er gefin út af Framleiðsluráði landbúnaðarins, þótt ég viti ógerla um fjárhag hennar, þori ég að fullyrða, að hún er gefin út með verulegum halla. Þá er það Búnaðarblaðið, sem er langsam- lega yngst þessara rita, en virðist hafa barizt í bökkum efna- hagslega, þrátt fyrir það, þótt það sé að nokkru gefið út sem fylgirit með fjöllesnu vikublaði, og verð þess þá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.