Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 77
77 sjálfsögðu innheimt í verði vikublaðsins. Síðastliðið ár hætti Búnaðarblaðið að koma út um hríð og munu fjár- hagserfiðleikar hafa valdið. Hvað hafa svo bændur til málanna að leggja í þessu sam- bandi? Þegar vikið er að að þessum málum á bændafundum bera þeir ýmsu við. Sumir segjast engan tíma hafa til að lesa og því tilgangslaust að kaupa búnaðarrit. I sjálfu sér góð og gild ástæða, ef hún ekki stangaðist við aðrar staðreyndir. Nær sanni eru sjálfsagt rök þeirra, er telja búnaðarritin svo leiðinleg, að þau séu ekki lesandi, en þegar þessir menn eru spurðir að því, hvernig þeir vilja þá hafa þau, gefa þeir loðin og óákveðin svör. Þó virðist það helzt vaka fyrir þeim, að efnið megi ekki vera þungt. Það eigi að vera létt og skemmtilegt, engar tiilur, rökræður, eða langar greinar. Það hlýtur að vekja mesta furðu, þegar hlustað er á svona hugmyndaflækju, að Spegillinn sálugi skidi hafa vesl- azt upp og dáið. Nú er íslenzk fyndni líklega farin sömu leiðina. Þetta hefðu þó átt að vera rit við hæfi þeirra manna, sem hvorki vilja taka sig sjálfa né atvinnuveg sinn alvar- lega. Þessum mönnum virðist alveg sjást yfir þá staðreynd, að landbúnaður er í öllu eðli sínu vísindalegur atvinnuveg- ur, og að um hann verður ekki ritað af neinu viti eða gagni, nema að styðjast við ýmiss konar vísindi og tölur, en tölur og töflur virðast eitur í beinum flestra bænda. Þá virðast margir ekki gera sér það ljóst, að búnaðarrit eru með tvennu móti, þjónar tvenns konar tilgangi. Annars vegar eru bændablöð eins og Freyr og Búnaðarblaðið, er flytja stuttar, vekjandi greinar og búnaðarfréttir og koma út oft árlega. Hins vegar eru tímarit eins og Búnaðarritið, Ársrit Rf. Nl. og Árbók landbúnaðarins, er ætlað er að flytja lengri og rökstuddari ritgerðir og skýrslur og korna út aðeins einu sinni eða mjög sjaldan á ári hverju, eða þá á nokkurra ára fresti eins og Búnaðarskýrslurnar. Hvað skyldu annars margir bændur lesa þær? Þegar nánar er að gætt, þá er það ljóst, að það, sem mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.