Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 79
79 máli skiptir, á framfæri annars staðar. Síðasti aðalfundnr Rf. Nl. vildi þó ekki fallast á þessa skoðun og ef til vill var hún ekki nægilega túlkuð þar, en ég gat ekki mætt á fund- inum vegna sjúkdóms. Fundurinn var meira að segja svo óraunsær, að hann minnkaði þá upphæð, sem stjórnin hafði gert ráð fyrir að þyrfti að legja fram til útgáfu ritsins. Það eina, sem réttlætt gat þessa ráðstöfun, er tilboð það, sem Ræktunarfélagið hafði gert búnaðarsamböndunum í Norðlendingafjórðungi, um þátttöku í útgáfu ritsins og kaup á því. Enn hafa ekki borizt endanleg svör við þessu nema frá tveimur samböndum. Bsb. F.yfirðinga samþykkti á nýafstöðnum aðalfundi sínum að ganga að tilboðinu, þrátt fyrir misjafnar og dræmar undirtektir búnaðarfélaganna á sambandssvæðinu. Bsb. V.-Hún. mun hafa tekið málið fyrir á aðalfundi sínum síðastliðið ár og hafnað því, samkvæmt munnlegri frásögn formanns sambandsins. Nú er þetta svo, að þó tilboðið væri miðað við þátttöku allra búnaðarsambandanna, þá getur stjórn Rf. að sjálf- sögðu staðið við tilboðið, þótt einhver sambönd skerist úr leik, ef hún sér sér það fært, en vitanlega sér hún ekki tök á því, nema meginþorri sambandanna séu með. Annað kem- ur líka hér til greina. Nú er all langt um liðið síðan tilboð þetta var gert og á þeim tíma hefur rás viðburðanna orðið Ræktunarfélaginu óhagstæð. Tilboðið var miðað við 25 kr. fyrir hvern meðlim sambandanna, þ. e. hvert eintak af ritinu. Síðan hafa þessar 25 kr. rýrnað ekki svo lítið að verðgildi og sýnir það vel, hve örðugt er að semja um fast verð á nokkrum sköpuðum hlut til frambúðar. Það er því viðbúið, þótt samningar tækjust á þessum grundvelli, að bráðlega yrði að hækka verð ritsins í krón- um og óvíst hvernig þá færi. Stundum er talað um það sem metnaðarmál, að Arsritið, þetta gamla búnaðarrit Norðlendinga, hætti ekki að koma út. Þessi metnaður nær þó skammt, ef sá eldur, sem kveikti Ársritið upp úr síðustu aldamótum, er kulnaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.