Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 80
80 Sumir segja, að þótt ég sé allvel ritfær, þá verði það samt of einhæft, þegar ég skrifa Ársritið að mestu einn. Ekki legg ég mikið upp úr þessum aðfinnslum. Þetta er ekkert sérstakt fyrir Ársritið í seinni tíð. Það hefur frá upphafi verið svo, að ritstjórarnir hafa ritað það að mestum hluta. Sá er orðinn munurinn, að ég hef verið helmingi lengur ritstjóri, en allir hinir til samans. Ekki get ég fallizt á, að ritsmíðar mínar í Ársritinu hafi verið einhæfar. Þvert á móti tel ég mig hafa komið víðar við en flesta aðra, er um landbúnað rita. Það er þá aðeins stíll og framsetning, er getur verkað þreytandi á lesandann, en um það get ég ekki dæmt. Hins vegar vil ég benda á, að ég hef allvíða leitað hófanna um efni í ritið og hvatt aðra til að skrifa í það, og ég er fús til að láta af ritstjórn eða eiga samstarf við þar til skipaða útgáfustjórn, ef það mætti verða að liði. Ymsir telja sig andvíga því, að búnaðarsamböndin geri Ársritið að meðlimariti sínu, á þeim grundvelli, að þeir vilji ekki láta þvinga sig til að kaupa eitt eða neitt. Þessir menn virðast fylgjast mjög illa með þróuninni, sem einmitt gengur meira og meira í þá átt að þvinga menn til að kaupa og greiða hitt og þetta, af því, að ella reyna allt of margir að skjótast undan siðferðilegum skyldum. Mest öll sósíalí- sering snýst um þetta. Á þennan hátt eru bændur látnir greiða gjöld til Stéttasambandsins, til stuðnings starfsemi búnaðarsambandanna og til að reisa stórhýsi í Reykjavík, og samt finnst þeim það óþolandi brot á persónufrelsi þeirra, þótt þeir yrðu að kaupa eitt lítið og hræódýrt tíma- rit um atvinnugrein þeirra sjálfra. Áður hefur verið bent á þessar rökleysur hér í ritinu og má það nægja. Mergur málsins er ekkert af þeim viðbárum, sem á lofti eru hafðar, heldur einfaldlega sú staðreynd, að áhugi fyrir Ársritinu og búfræðiritum er of lítill. Það er því sennileg- ast að þessu stríði ljúki þannig, að ritið hætti að koma út innan tíðar, ef við viljum líta raunhæft á málið. Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.