Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 88
88 4. að hægt sé að meta kynbótagildi nauta með allmikilli nákvæmni, þótt dætur þeirra búi við fremur léleg skilyrði, 5. að röðun, sem gerð er á kynbótagripum við góðar að- stæður haldist að jafnaði við lélegar aðstæður, þannig að versnandi aðstæður komi álíka hart niður á góðum gripum og lökum. Er leitt til þess að vita, þar eð hér er um grundvallar- atriði að ræða í hagnýtri búfjárerfðafræði, og séu þau höfð að engu, er lítil von um mikinn árangur af kynbótastarfinu. Önnur gagnrýni Ó. J. á grein minni stafar nær eingöngu af því, að hann vill ekki viðurkenna, að þessi grundvallar- atriði geti verið rétt, og sé ég ekki ástæðu til að fjölyrða um það. Ýmsar aðrar athugasemdir eru hreinn útúrsnún- ingur, að því er virðist. T. d. heldur Ó. J. því fram, að hefði samanburðurinn á finnsku nautunum átt að vera ein- hvers virði, hefði átt að velja þau undan beztu kúnum á betri búunum og beztu kúnum á lakari búunum. Hér var hins vegar ekki um tilraun að ræða, heldur var sæðinga- nautum, sem lengi var búið að nota, skipt eftir því, hvort þau komu frá nytháum eða nytlágum búum, og útkoman varð sú, að nautin frá lakari búunum stóðu sig betur, vegna þess að þau áttu eðlisbetri mæður. í sambandi við tillögur mínar um fyrirkomulag á af- kvæmarannsóknum á nautum án notkunar afkvæmarann- sóknastöðva vil ég taka fram, að þeim tillögum er ýtarlega lýst í grein í 74. árg. Búnaðarritsins, og í grein í 6. tbl. Bún- aðarblaðsins 1962 er sömu tillögur gerðar að umtalsefni. Er því ekki ástæða til að minnast á nema tvö atriði varðandi þær tillögur. Er þar annars vegar aldur nautanna, en liins vegar fjöldi nauta, sem hægt er að prófa. Ó. }. telur að þau verði ekki „fullreynd fyrr en þau eru 5—6 ára gömul“, með minni aðferð. Eg get ekki séð, hvernig hægt á að vera að komast neðar með aldurinn á nautunum en þetta, hvernig sem að er farið. A Lundi var Ægir 5 ára og 22 vikna, Völl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.