Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 94
94 Ég held því fram, að afurðafóðrið verði að miðast við af- urðir hjá hópunum, hvort sem um yfirfóðrun er að ræða eða ekki, og ef S. A. fellst nú á þetta, þá erum við sáttir hvað þetta atriði áhrærir. Það er líka einmitt þetta, sem gert er í dönsku afkvæma- rannsóknunum. Það er mjólkurmagn hvers einstaklings, sem stjórnar fóðruninni. Yfirfóðrunin kemur jafnt niður á hvern einstakling. Ef Vallardætur hefðu fengið aukaskammt af kjarnfóðri í afkvæmarannsókninni á Lundi 1957—'58, þá hefðu Ægis- dætur óhjákvæmilega átt að fá hann einnig, og þá er ég nx'i smeykur um, að jöfnuðurinn á hópunum hefði ekki orð- ið mikill. Ég held að ég hafi ekki misskilið arfgengið, þótt ég sé ekki eins elskur að meðaltölunum í búfiárræktinni eins og S. A., en um þetta atriði nenni ég ekki að teygja lopann. F.kki heldur um viðleitni hans til þess að fordæma afkvæma- rannsóknirnar dönsku, sem öðrum þræði eru auðvitað fyrst oo; fremst beint gegn íslenzku afkvæmarannsóknarstöðvun- um. Þessi ádeila er þó næsta ófrjó, vegna þess, að stöðvarn- ar eru staðreynd og ættu umræðurnar því frekar að snúast um það, hvernig þær geti bezt náð tilgangi sínum. Ég hef bent á, að vel megi gera iöfnum höndum afkvæmarann- sóknir á stöð og með tilhögun S. A. Líka gæti komið til greina að gera afkvæmarannsóknirnar að nokkru leyti á stöð o<j að nokkru leyti úti í sveitunum hjá bændum. Stefán segir í sambandi við afkvæmarannsóknirnar dönsku. ,,F.kki er von að Ó. J. finni bess stað í skvrslunum frá dönsku stöðvunum, að bær hafi brugðizt hlutverki sínu." Fkki get ésr fellt mig við þennan hugsunarhátt. Þetta verður varla skilið á annan veg, en að S. A. sé að drótta bví að Dönum, að þeir falsi áransur stöðvanna, eða stynsri hon- um undir stól, sem er nokkuð það sama, til þess að breiða yfir mistök sín. Þetta held ég s<5 fráleitt. Hitt getur þá ekki síður orkað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.