Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 95

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 95
05 tvímælis, hvort niðurstöður þeirra, sem gagnrýna stöðvarn- ar, séu óyggjandi og þarf enga óráðvendni til. Þannig get ég ekki melt þá staðhæfingu, að stöðvardómur sé öruggari en dómur á búum ef kvígurnar eru 14 eða færri, en óábyggi- legur ef þær verða 15 eða fleiri. Ég vildi helzt sjá þessa at- hugun endurtekna áður en ég fellst á hana sem óyggjandi staðreynd. Stefán segir, að mér sé mjög óljúft að fallast á réttmæti nokkurra atriða, er hann nefnir og tölusetur. Ekki veit ég hvort hér er heldur um misskilning eða útúrsnúing að ræða ('svo ég noti orðalag S. A. sjálfs). Sum þessi atriði get ég vel fallizt á „teoritiskt", þótt ég líklega hafi látið í ljósi ein- hvern efa um praktiska framkvæmd þeirra. Onnur er ég í meiri vafa um, nema frekari skýringar komi til. Ekki vill S. A. fallast á, að reynslan á nautunum komi fyrr í ljós á stöð heldur en ef hana á að fá á víð og dreif um héraðið. Að óbreyttu eftirliti og skýrsluhaldi er þetta þó staðreynd. Eullnægjandi vitneskja um 1. kálfs kvígu fæst ekki á mjólkurskýrslum, fyrr en minnst 12 mánuðum eftir burð og oft ekki fyrr en 18 mán. eru liðnir frá burði, ef hana þarf að sækja á tvær skýrslur. Á stöð má hins vegar fara nærri um, hvert stefnir með nautið, þrem mánuðum eftir að kvígurnar bera. Að meðaltali fæst því sennileg reynsla þar 12 mán. fyrr heldur en ef kvígurnar eru dreifð- ar víðs vegar. Eg skal viðurkenna, að með stórauknu eftirliti og mikilli vinnu, er hæat að fá árangurinn fyrr utan úr sveitunum, en ég efa að það verði ódýrara en rannsókn á stöð. Eullrannsakað naut með aðferð S. A. 5—6 ára, mun varla kosta mikið undir 50.000 kr. Hér við bætist svo alltaf ein- hver aukakostnaður vesna rannsóknanna, skýrslugerðar, eftirlits og vanhalda og fer þá ekki að muna miklu, miðað við kostnaðinn á dönsku stöðvunum. Kvartanir S. A. um íhaldssemi mína og vankunnáttu á framförum í búfjárrækt síðustu 30 árin, finnast mér ósköp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.