Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 106
ÍOG hvannar á íslandi er jafngömul byggðinni hér, hún er þús- und ára eins og þjóðin og hefur sennilega fylgt henni í blíðu og ekki þó síður í stríðu. Otalin eru þau mannslíf sem þessi nytjaplanta hefur borgið á þessum 10 öldum með lækningakrafti sínum og næringu. Skyldi hún ekki hafa orðið Skaftfellingum góð björg á tímum eldanna er þar gengu yfir? Þótt allur jarðargróði fölnaði og sviðnaði var hvannrótin óbreytt í moldinni. Það er kannski engin furða að Suðaustanlands hélzt hvanntekjan lengst af, þótt hún týndist um tíma í öðrum landshlutum. Vér höfum rakið sögu hvannarinnar frá upphafi land- námsins, en þá tekur við önnur saga, sem er engu síður merkileg en þessi. Um þá sögu verður hins vegar lítið skrif- að því þar er enginn til frásagnar. Vér vitum ekki einu sinni, hvort hvönnin er flutt til landsins af mannavöldum. Væri það reyndar ekki ósenni- legt þar sem um svo mikla nytjaplöntu er að ræða. Hitt er þó líklegra, að þess hafi eigi þurft með og hafi landnáms- menn fundið hvönnina hér fyrir. Jafnvel er trúlegt að hvönn hafi þá vaxið mun víðar en nú er. Hvönnin er ein þeirra plantna sem líklegt er að hafi hjarað hér af jökul- tímana. Eins og áður er getið vex hvönnin oft í syllum og sprungum í þverhníptum björgum og getur oft þróazt í litlum jarðvegi ef rakinn er nógur, en slíkir vaxtarstaðir hafa einmitt verið algengir á ístímunum, einkum með ströndum fram. Má raunar sjá jurtina vaxa við skipuð skil- yrði enn í dag, víða í Skaftafellssýslu. Sér þar á, að hún kann vel við sig í nágrenni jökla. Flestar líkur benda því til þess, að hvönnin sé gamall borgari landsins og allmiklu eldri íslendingur en mannkynið. Hvönnin er útbreidd um norðlæg lönd og hefur senni- lega vaxið á öllu því mikla landi er tengdi saman Evrópu og Ameríku, og ísland og Eæreyjar eru leifar af. Vér höfum séð að hvönnin á sér merkilega sögu og fáar jurtir munu eiga sér hana merkilegri þótt margar séu ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.