Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 109
100 Þannig eru fullgildir verkamenn látnir bera ábyrgð á alls konar vanmetaskepnum og miðla þeim hluta af sínum af- köstum, svo þeir beri það sama úr býtum sem aðrir. Varla fær það dulist, að eitthvað meira en lítið er bogið við þetta kerfi. iÞað stefnir vafalaust til minnkandi vinnu- afkasta, því það hlýtur að koma mjög til álita hjá hverjum einstakling, sem við það býr, að úr því að góð vinnuafköst og heiðarleiki í vinnubrögðum eru vanvirt á þennan hátt, þá sé ef til vill klókast að fara sér hægt, láta slag standa um það, hvort verkið kemst af fyrr eða síðar og hvað það kost- ar. „Þess lengur endist það“, er haft eftir manni í bæjar- vinnu, er að því var vikið, að hann færi sér hægt við verk- ið, og vera má, að þetta sé að verða nokkuð algengur hugs- unarháttur og afsökun á slælegum vinnubrögðum. Nú er ég kominn að því, sem ég ætlaði að hugleiða hér, en það var sú spurning: Hvort yfirleitt sé nokkur ástæða til að leggja sig fram, gera sem getan leyfir, í störfum almennt. Þegar ég var ungur, þekktist varla annað en góð vinnu- brögð, því allt annað þótti aukvisaháttur og vesaldómur. Við þennan hugsunarhátt ólst ég upp og með þessa hefð í heiðri hóf ég starf mitt sem fastlaunaður starfsmaður. Gekk ég jafnvel svo langt, í kappi og umhyggju minni um fyrir- tækið, að ég lét fjölskyldu mína vinna við það meira og minna kauplaust. Kom það sem uppbót á mín störf, er voru þó hvorki illa af hendi reidd né ofborguð. Þegar svona hafði gengið í eina tvo áratugi, tók að renna upp fyrir mér sá rannalegi sannleikur, að þetta kapp mitt og umhyggja höfðu hvorki komið mér, eða stofnuninni, sem ég vann við, að neinu teljandi liði. Sjálfur hafði ég ekkert borið úr býtum neina erfiðið, og af því ég hafði reynt að vera hagsýnn og sparsamur, og láta alltaf þröng fjárráð hrökkva fyrir útgjöldum, þá þótti að sjálfsögðu engin þörf á að auka fjárráðin, efla stofnunina og starfsemina. Þegar hér var komið, fór að hvarfla að mér, að vera mundi affarasælla fyrir alla aðila, að ég færi mér hægar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.