Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 111

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 111
111 holu, eitthvert handverk, lestur bóka, auk þess sem það þarf lengri hvíld en ungt fólk, en það er fyrst og fremst af unga fólkinu og tómstundum þess, sem ráðamenn og upp- eldisleiðtogar hafa áhyggjur. Ýmislegt er upphugsað og ráð- lagt svo sem: Leikvangar, íþróttir, tómstundaheimili, sum- arbúðir og svo að sjálfsögðu viðeigandi fræðsla og leiðbein- ingar, en þetta er fjárfrekt og árangurinn tvísýnn, því margt ungt fólk er einþykkt og óráðþægt og kærir sig ekki um neina forsjón. Verður vikið að þessu síðar í þáttunum. Það er augljóst, að eitthvað er meira en lítið bogið við þetta allt saman, og vík ég nú aftur að því, sem ég fyrr nefndi: Hvað mælir með því, að við gerum eins vel og við getum í starfi okkar?“ „Góð samvizka" mun einhver segja, en þetta getur svo sem eins vel snúizt við, svo við fáum sam- vizkubit af því að hafa gert eins og við gátum. Sjaldan er til forfrömunar að sælast, því sú skipan, er eitt sinn þótti sjálfsögð, að menn hækkuðu í stöðu eftir dugnaði, starfs- hæfni og starfstíma, má nú heita alveg úr gildi numin. Flestir nýliðar nýlærðir, telja sig nú svo miklu fremri hin- um gömlu, að ekki kemur annað til mála, en að þeir hefji sinn starfsferil á hæstu launum og í hæstu stöðum, og um flutning milli starfsgreina og embætta á opinberum vett- vangi, fer fyrst og fremst eftir pólitískri afstöðu, en ekki eftir hæfni eða reynslu. En „valt er völubeinið“ eða svo vill verða með hinn pólitíska styrk, er fer eftir því, hvaða flokk- ar eru við völd í þann og þann svipinn. Stundum geta líka pólitískar veitingar orðið flokkunum til lítils framdráttar. Ég tel mig vera orðinn nógu gamlan til þess að hafa séð og reynt ýmislegt á lífsleiðinni. Ég hef kynnzt allmörgum er tóku starf sitt mjög alvarlega, helguðu því alla sína krafta og drógu hvergi af sér, en báru lítið úr býtum. (Þegar þeir unnu eitthvert afrek, var það að vísu gott, en þó þótti eng- in þörf á að víðfrægja það eða hafa það í hámæli, fyrr en þá ef til vill þegar þeir voru dauðir. Ef þeim mistókst, skorti aldrei ámæli og allir þóttust hafa séð það fyrir, að svona
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.