Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 112

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 112
112 mundi þessi glannaskapur enda, þótt orsökin til mistak- anna lægi ef til vill fyrst og fremst hjá þeim, sem verið var að vinna fyrir. Þegar þessir áhugasömu menn brutust í stór- ræðum, sem vörðuðu hag fjöldans, lögðu þeir því sæmd sína og æru að veði, án þess að geta vænzt nokkurrar um- bununar þótt vel tækist. Á fundum skorti aldrei þá, er gagn- rýndu störf þeirra og vanmátu, torvelduðu þau og reyndu að gera þau tortryggileg, en hinir, er mátu þau nokkurs, fóru að minnsta kosti mjög vel með það og létu forystu- mennina eina um vörnina. Stundum hefur mér fundizt þessi hlédrægni svo alger og furðuleg, að ég hef verið í miklum vafa um, hvort meginhluti fundarmanna var með leiðtogunum eða á móti þeim. Atkvæðagreiðslur segja ekki ætíð rétt til um, hvað í dýpstu undirdjúpunum er hugsað um og viljað. Á tugafmælum og starfstímamótum er svo hinum góðu hirðum, velsæmisins vegna, gefnar gjafir eða haldið sam- sæti, auðvitað fjölmenn, því fáir telja sér sæmandi að sker- ast úr leik, þótt þeir láti skína í það við sína nánustu og hugsi með sjálfum sér, að öll afmæli og samsæti séu meiri bölvuð plágan og helzt ætti að banna slíkt með lögum. Þegar svo langur og erilsamur starfsdagur er á enda runn- inn og atorkumennirnir draga sig í hlé eða safnast til feðra sinna, þá eru flestir á einu máli um það, að mál hafi nú verið orðið, að karluglan hypjaði sig og hleypti nýjum mönnum að. Og nýir menn koma með nýja siði, nýjar að- ferðir og ný viðhorf, og þeim finnst, að allt, sem þeir gömlu gerðu, hafi verið úrelt og óhæft, því þeir miða að sjálfsögðu við sinn tíma, en sézt oft yfir, að hverjum tíma hæfa ákveð- in viðbrögð og viðhorf. Sennilega komast þeir að þeirri spaklegu niðurstöðu, að allt, sem þeir gömlu gerðu, hefði betur verið ógert. Hver getur svo haldið því fram í fullri alvöru, að við eig- um að gera eins og við getum. Kunni einhverjum að finnast ég furðu óprúttinn og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.