Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 113

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 113
113 blygðunarlaus að flýka þeim skoðunum, er ég hér hefi túlkað, þá er því til að svara, að ég hefi varla úr háum söðli að detta, bráðlega aflóga. Lakast er, að þótt skipt yrði um, mundi það, eins og nú horfir, tæpast leiða til mikilla bóta í þessum málum, því það sjónarmið, er ég hér hefi haldið fram, er viðhorf nútímans og ekkert annað en það, sem þegar er að mestu staðreynd. II. ÓSKILJANLEG NÆGJUSEMI Nægjusemi er áreiðanlega ekki ein af höfuðdyggðum nútímans. Kvartanir, barlómur og kröfupólitík eru þau fyrirbæri mannlegra viðbragða, sem nú ber mest á í íslenzku þjóðlífi, þar sem allir strita við að koma ár sinni sem bezt fyrir borð og hirða lítt um, þótt það verði á kostnað annara, en óttast það mest að verða afskiptir við útdeilingu þjóð- arteknanna. Þó er stundum undarlega skammt milli gagnstæðra öfga. Þeir sem kveina hæst og krefjast mest af öðrum, gleyma því oft að gera kröfur til sjálfra sín, svo þeirra þáttur í fram- vindunni er óspunninn. Getur þá svo farið, að öfgafullar útistöður þeirra við þjóðfélagið, bitni fyrst og fremst á þeim sjálfum í aðbúð og afrakstri, svo þeir verði að ráð- villtum, ósjálfbjarga meinagemlingum í tilverunni. Fyrir nokkru síðan kom ég í fjós eitt. Mér finnst ávalt nokkuð forvitnilegt að koma í fjós, því af þeim og um- gengninni þar má margt læra. Þetta fjós var mjög lærdóms- ríkt. iÞað mun hafa verið fyrir 10—12 kýr, tvísett með all- breiðri miðtröð. Byggingin öll var að sjálfsögðu léleg, en veggir þó úr steinsteypu og líklega sæmilega einangraðir. Þakið var mikið lakara. Að vísu var það járnklætt og hafði verið stoppað milli sperra, en klæðing undir stoppi var léleg og víða biluð, svo stoppið hafði hrunið niður. Nú voru líka komin göt á þakið hér og þar og tengsl þess við veggina bágborin, svo víða húsaði undir vegglægjur. Ekki 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.