Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 114

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Page 114
114 var annað sýnilegt, en að fjóshitinn mundi nokkurnvegin fylgja lofthita úti á hverjum tíma. Þar við bættist svo, að þvert við annan enda fjóssins var hlaða, aðgreins frá því með timburvegg, óþéttum og úr sér gengnum. Var hlaðan svo opin, að þar hlaut að kófa inn í hvert sinn, sem eitt- hvað hreyfði snjó. Að þessu sinni var hlaðan galtóm, svo ekki var heyið til skjóls. Hlaðan líka svo lítil, að hey úr henni gat ekki enzt fjósinu nema nokkurn hluta vetrarins. Innréttingin í f jósi þessu átti sinn þátt í að gera það óvist- legt. Bálkar og milligerðir úr ósamstæðu, mjög sundurleitu spýtnarusli, vel til þess fallið að safna ryki og óhreinindum. Hirðing kúnna var í samræmi við allt annað. Þær voru flestar með þykka mykjuskán á lærum og þaktar mykju- slettum alveg fram á haus, úfnar á hár og holdgrannar, svo mikið bar á rifjum, en þó ekki beinlínis horaðar. Þrír kálf- ar vóru þarna í uppvexti, en þar sem básar allir voru upp- teknir af eldri gripum, var þeim búinn staður á öðrum enda traðarinnar í þröngum skonsum, er ekki leyfðu neina fram- för og gerðum úr spýtnarusli. Viðdvöl hafði ég þarna skamma og athuganir mínar því ófullkomnari en vert hefði verið, en að henni lokinni spurði ég mann, sem með mér var og var kunnugur fjósum í hér- aðinu yfirleitt, hvort þetta fjós væri ekki hrein undantekn- ing, hvað umbúnað og umgengni áhrærði, en því neitaði hann ákveðið. Taldi hann, að í héraðinu væru mörg fjós þessu lík eða verri og fjölmörg, þar sem umgengni væri engu betri eða lakari. Nú vaknar sú spurning: „Hvernig geta bændur sætt sig við svona lagað?“ Einn svarar ef til vill: „Ég hefi nú ekki ráð á að hafa þetta skárra. Búskapurinn ber sig nú ekki betur en þetta. Helvítis ríkisstjórnin hefur séð fyrir því.“ Annar kann að segja: „Ég þarf að byggja nýtt fjós, og það hefur nú staðið til síðustu árin, svo það borgar sig alls ekki að tjasla í þetta gamla“. Bæði eru svörin fráleit og sýna, að viðkomandi bændur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.