Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 115

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 115
115 hafa alls ekki gert sér grein fyrir því, að góð aðbúð mjólk- urkúa hefur hagfræðilega þýðingu og svarar kostnaði. Oft má bæta léleg fjós stórlega, án mikils tilkostnaðar. Fjósið, sem fyrr var nefnt, var engin undantekning frá því. Veggi mátti hreinsa og kalka síðan eða mála. Þakið þurfti að þétta, gera við einangrun þess og klæða innan á sperrur með borðvið eða plötum. Sömuleiðis gera góða, einangraða milligerð milli fjóss og hlöðu og klæða hana þilplötum eða hlaða úr steini fjósmegin. 'Þá þurfti að gera hlöðuna fok- helda. Glugga þitrfti að stækka eða fjölga þeim og gera svo sem tvo völtuglugga og einn hæfilegan háf á þaki. Milli- gerðirnar allar þurfti að fjarlægja og setja í staðinn einfald- ar, sléttar og nettar milligerðir úr járnrörum. Við það hefði rýmið í fjósinu aukizt og aðstaða til hirðingar stórbatnað. Fjósið þannig endurbætt hefði ,með sómasamlegri um- gengni, getað orðið dágóð vistarvera, veitt kúnum óaðfinn- anlega aðbúð og getað gert f jósamanninum hirðinguna auð- velda og fjósvistina þolanlega. Auðvitað hefðu þessar umbætur kostað nokkuð, en ekki þykir mér ósennilegt, að þær hefðu líka getað hækkað af- köstin um nokkur hundruð kg af mjólk á kú. Aðeins 100 kg hækkun á kú, hefði getað gefið um 5000 kr. tekjuauka fyrir allt fjósið. Er því auðsætt, að nokkru má til kosta, og ekki borgar sig að fresta öllum lagfæringum vegna þess, að ein- hverntíma í óákveðinni framtíð á að byggja nýtt fjós. Ég er sannfærður um, að fjöldi fjósa á landi hér þurfa umbóta við, smárra og stórra. Sums staðar er aðeins um þrifnaðar og hirðingaratriði að ræða og verður engum nema eigendunum kennt um þá ágalla. Oft þurfa þau þó meiri eða minni viðgerðir og endurbætur, svo sem einangrun, bætta loftræsting, aukna birtu, breyttar innréttingar o. s. frv. Þeta eru atriði, sem oftast er hægt úr að bæta, en er ekki gert vegna hugsunarleysis og þess, að eigendunum eru ekki ljós þau einföldu og auðskyldu sannindi, að afköst kúnna eru mjög háð aðbúð þeirra og líðan. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.