Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 117

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 117
117 mæltir eða náttúrugrúskarar, en íullkomnir fávitar í öðr- um efnum. Oftast nenntu þeir ekki að vinna, gerðust trúð- ar, flæktust um, dönsuðu, sungu, tónuðu, predikuðu, frömdu sjálftilbúna fimleika eða kúnstir, litu stórt á sig og þóttust vera listamenn, en voru hafðir að háði og spotti. Aðrir létu sér nægja að vera viðutan, voru taldir mannleys- ur og lifðu í sínum eigin hugarheimi utan við þá tilveru, er lífið hafði búið þeim. Þessir menn voru nefndir ofvitar og fannst þó öllum almenningi það hróplegt rangnefni, því hvernig gæti nokkur maður haft of mikið vit? Þó er nafn- ið ekki eins mikil fjarstæða og það kann að virðast í fljótu bragði, því allt er afstætt. Vit eða gáfur, sem ekki samrým- ast aðstæðunum og umhverfinu, gátu orðið þeim er átti til óþurftar og gert hann að viðundri í augum samferða- mannanna. Einhæfni í gáfnafari, með fávizku og vöntun á hinu leitinu, ollu því, að þessi fyrirbæri urðu oft frá- munalega hjákátleg. Ósamræmi gáfnafarsins og tíðarand- ans og misræmið í gáfnafarinu, gerðu hugtakið „Ofviti" réttlætanlegt. Nú eru ofvitarnir horfnir af sjónarsviðinu. Hvað er orðið af þeim? Þeir hafa horfið með breyttri menningu og efnahagsþró- un. Nú geta þeir auðveldlega hlotið þá menntun, sem máir af þeim mestu vankantana, og þau lífskjör, er gerir þeim fært að að nýta sérhæfni sína. Sennilega fylla nú margir þeirra flokk atomskálda, er hnoða saman rímlausri og óstuðlaðri vitleysu, er enginn skilur, en fjöldinn heldur að sé einhver æðri speki, af því að hann skilur það ekki. Sumir hafa sjálfsagt gerzt klessumálarar og þekja léreftið með óskiljanlegum fígúrum, mislitum blettum og strikum, eða þá verum og jafnvel landslagi, sem fyrst hefur verið höggvið í spað, en síðan ruglað saman af handahófi. Þetta kalla þeir svo list, og listdómararnir segja að þetta sé list, og allur almenningur heldur að þetta sé list og afskræmir heimili sín með þessum óskapnaði. Hlutverkunum er skipt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.