Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 119

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 119
119 þeir horfnir af sjónarsviðinu eins og ofvitarnir? Ætla mætti að svo væri. Þær aðstæður, sem við nú búum við, virðast gefa öllum, sem eigi skortir vilja og áhuga, kost á að verða það, sem hugur þeirra helzt stefnir til. iÞað ætti því enginn lengur að þurfa að lenda í starfsgrein, sem honum er hvim- leið og ekki að skapi, eða þurfa að þjást til langframa yfir viðfangsefnum, sem eru í ósamræmi við eðli þeirra eða langanir. Slíkt öfugstreymi ætti að minnsta kosti að vera hreinar undantekningar, en því miður uggir mig, að þessu sé ekki á þann veg farið. Ef til vill eru þeir fleiri nú, sem lenda á rangri hillu og njóta því ekki hæfileika sinna, held- ur en nokkurn tíma átti sér stað í úrræðaleysinu og vand- ræðunum fyrr á tímur. Sá er aðeins munurinn, að þá ollu þessu óviðráðanlegar, aðsteðjandi orsakir, en nú veldur því oft fordild eða flónska. Eldra fólkið, sem margt telur sig hafa orðið fyrir barðinu á óblíðum örlögum, hættir til að vanmeta stöðu sína og viðfangsefni. Það reynir að ná sér niðri á tilverunni, með því að senda börn sín til náms, sem það fór á mis við, og koma þeim í stétt eða störf, sem það dreymdi um, án þess að gera sér rellu út af því, hvað börnunum kann að henta bezt. Einkum hefur það verið áberandi ástríða hjá eldri kynslóðinni, sem fór svo mjög á mis við fræðslu í uppvexti sínum, að setja börn sín til mennta, senda þau í mennta- skóla og svo áfram til háskólanáms. Börnunum er svo ung- um ýtt út á þessa braut, að þau eru alls ekki búin að átta sig á tilverunni og tilhneigingum sínum og gera það ekki fyrr en það er um seinan. Námið verður mörgum þessum unglingum allt annað, en það var í draumum hinna eldri. Af því stendur enginn dýrðarljómi, frekar hið gagnstæða. Oft skiptir námið sjálft þá engu máli, aðeins prófið, sem bæði veitir nokkura reisn og er lykill að ýmsum leiðum. Vafalaust lenda margir nú á rangri hillu vegna þess, að þeim er þrýst út á langskólabrautina, meðan þeir eru enn ómótaðir eða gegn vilja sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.