Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 120

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 120
120 En svo er kominn nýr og voldugur gerandi til sögunn- ar, sem heitir peningar. Þótt flestir ættu nú að hafa frjálst val um starf og stöðu og ættu því að geta kosið verksvið og viðfangsefni eftir löngun hjartans og upplagi, þá er þetta ekki lengur ráðandi burðarásar í framtíðardraumum fjöld- ans, heldur það, hvaða stöður og störf eru bezt launuð og því líklegust til að gefa mesta peninga í aðra hönd. Þó er því ekki að leyna, að rómantík og æfintýraþrá kemur nokk- uð til greina, einkum á vissu aldursskeiði. Þessi viðhorf gera víða vart við sig, svo sem í aðsókn að hinum ýmsu deildum háskólans, á starfsfræðsludögum, þar sem áhugi unglinganna virðist beinast mest að flugi og tæknifræð- um. Veldur þessu sjálfsagt að nokkru nýjabrum, en einnig að um vel launuð störf er að ræða. Þegar viðhorfið er þannig, er þess varla að vænta, að mikill áhugi sé fyrir starfsgreinum, er ekki þykja vænleg- ar til mikillar og skjótrar fjáröflunar og þurfa auk þess mikið stofnfé, eins og landbúnaður. iÞað má líka með sanni segja, að margir þeirra, sem nú stunda þennan atvinnuveg, hafi gert og geri enn sitt ýtrasta til að ófrægja hann og fæla ungt fólk frá honum. Sé svo, sem mér sýnist, að áður fyrr hafi ungt fólk ekki fengið notið hæfileika sinna vegna efnaskorts og andstæðra örlaga, en nú gerist þetta sama vegna fordildar og fjársýki, þá veit ég ekki hvort við erum svo mikið betur á vegi stödd nú, en áður var í öllu getuleysinu. Það er nefnilega staðreynd, að þeim, sem velur sér lífs- starf í samræmi við gáfur sínar og upplag, farnast yfirleitt bezt í lífinu. Hann er líklegastur til að ná mestri fullkomn- un og beztum árangri í starfi og hann mun tvímælalaust, er til lengdar lætur, verða sáttastur við tilveruna og kjör sín. Séu önnur sjónarmið látin ráða, svo sem fjármunir, er hætt við, að mikið misræmi verði milli starfsgreina. Of- vöxtur í þeim, er í svipinn þykja líklegastar til fjáröflunar, en uppdráttur í hinum, sem óvænlegri eru til ávinnings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.