Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 121

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 121
121 Hitt er þó lakara, að á þennan hátt hljóta margir að lenda í starfsgreinum, sem þeir ekki eru hneigðir fyrir, og þar sem þeir aldrei geta orðið nema miðlungsmenn eða ekki það. Þetta er hvorki æskilegt þjóðfélagslega séð né fyrir þeirra eigin þroska og andlega velferð. Þeim hættir til að verða eins konar umskiptingar í lífinu. Það er böl að fá ekki notið þeirra hæfileika, sem forsjón- in hefur gætt oss, en brjálæði að selja þá fyrir baunadisk. IV. TEKJUR OG VINNUTÍMI Oft er nú rætt um tekjur manna og sýnist sitt hverjum. Einn telur að óbreyttir verkamenn hafi ekki nauðþurftar- tekjur og miðar við 8 stunda vinnudag og Dagsbrúnar- taxta. Annar segir, að tekjur alls almennings séu miklu meiri og fer þá eftir skattaframtali, og ef til vill hafa báðir rétt fyrir sér. Það hefur sem sé komið í ljós, að launþegar hafa upp- fundið ýmsar leiðir til að drýgja tekjur sínar umfram það, sem taxtar ákveða. Má þar nefna til uppmælingar, ákvæði ýmis konar og lengingu vinnutíma með eftirvinnu-, nætur-, eða helgidaga taxta og kemur þó þetta allt hvergi nærri til skila. Þetta byggist að sjálfsögðu á þeirri staðreynd, að eftirspurn eftir vinnuafli er meiri en framboðið og er á engan hátt til þess fallið að lækka framleiðslukostnaðinn. Harðsoðnir taxtamenn vilja ekki viðurkenna neitt nema 8 stunda vinnudaginn. Allt annað sé einungis ofþrælkun vinnulýðsins og víst er það, að stytting vinnutímans hefur verið eitt af baráttúmálum verkalýðsins og svo er enn. Átta tíma vinnudagur er ekkert lokamark. Á hinu leytinu er sú staðreynd, að átta stunda vinnudag- urinn er orðinn alvarlegt vandamál, að nú heimta sömu mennirnir, sem börðust fyrir honum og horfa hýru auga til sjö stunda vinnudags, að opinberar ráðstafanir séu gerð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.