Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 135

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Síða 135
135 650 þús. ár aftur í tímann og komst að þeirri niðurstöðu, að samverkandi áhtif þeirra til íssöfnunar á norðurhveli jarðar séu í mjög nánu samræmi við ísskeið ísaldar. En þótt hægt sé að útskýra hitasveiflurnar á ísöld á þennan hátt, þá þarf eitthvað meira til að valda ísöld, því ella hefðu ísaldir orðið að vera reglubundin fyrirbæri í jarðsögunni. Yfir þennan vanda hefur verið reynt að stíga með því að setja upphaf ísalda í samband við hinar miklu byltingar og fjall- garðamyndanir í jarðsögunni, svo sem áður hefur verið vik- ið að. iÞeir, sem þessa kenningu aðhyllast, telja þá, að um- bylting sú og fellingar jarðskorpunnar, er hófst fyrir um 40 millj. ára og nefnt er Cainozoic byltingin, sé enn í fullu gengi og því megi vænta nýs ísaldarskeið næst, þegar áður- nefndir faktorar, undir A, B og C, leggjast á eitt um að hrinda því af stað og svo áfram, meðan fjallgarðar þeir eru við líði, er þetta byltingarskeið jarðskorpunnar hlóð. Þótt þessi kenning sýnist að ýmsu leyti sennileg, þá hefur hún þó sínar veilur. Ekki liggur sambandið milli fjallgarða- myndunar og ísaldar í augum uppi hér á norðurhveli jarð- ar og talið er, að rannsóknir hafi sýnt, að loftslag hafi kóln- að á öllum hnettinum nokkuð samtímis og íssöfnun því orðið samtímis á norður- og suðurhveli hans, en það fær varla staðizt, ef framangreind kenning er rétt, því þá ætti að hafa verið hlýviðrisskeið á suðurhlutanum, þegar ísskeið geisaði á norðurhvelinu og öfugt. 8. Vatnseimurinn í gufuhvolfinu og geimryk. Þótt kol- sýrukenning Arrheniusar sé ekki lengur í fullu gildi, þá er ekki þar með sagt, að hún sé að fullu og öllu lögð á hill- una. Hún hefur hins vegar tekið verulegum breytingum. Nú er talið, að ekki kolsýran heldur vatnseimurinn í gufu- hjúp jarðar eigi menginþáttinn í því, að tefja hitaútgeislun frá jörðinni. Einkum er það þó sú vatnsgufa, sem er í all- mikilli hæð, ca 7000 m yfir sjó, og hefur að öllum jafnaði lítil skilyrði þar, til að þéttast og verða að regni. Hún helst því í þessari hæð lítið breytt, nema eitthvað sérstakt beri að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.