Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 137

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 137
137 þær misstórar, flestar vekja enga eftirtekt, aðrar geta orðið svo bjartar, að þær sjáist í fullri dagsbirtu, en allar eru þær efnislitlar og losaralegar, gerðar úr sundurlausum smá ögnum, jafnvel að sumra dómi aðallega af smá ískristöll- um. Halinn, sem þessar stjörnur draga oft óra vegu á eftir sér, er aðeins rykslæða eða þunnur mökkur úr sams konar smáögnum eins og höfuð stjörnunnar. Vegna þrýstings sól- arljóssins, kembir þennan straum af smáögnum út frá stjörnunni, enda horfir halinn sífellt frá sól. Stundum sundrar sólin stjörnunni gersamlega, svo hún breytist í rykský eða rykhring er snýst um sólina. Mikið af þeim smáagnasveim, er verður til við upplausn halastjarnanna, sogar sólin til sín en nokkuð af þeim held- ur áfram lengi að sveima um innan sólkerfisins. Jörðin hlýtur að sjálfsögðu öðru hvoru á braut sinni um sólina að lenda í þessum smáagnasveim og því tíðar, sem meira er af þeim. Nú er talið, að margar halastjörnur eyðist og leysist sundur með þeim hraða, að þær verði úr sögunni innan milljón ára, en út frá því má álykta, að varla getur verið liðin meira en ein milljón ára, síðan upplausn þeirra hófst, því ella mundu þær þegar vera úr sögunni. Þetta samsvarar því nokkurn vegin þeim tíma, sem liðinn er, frá upphafi ísaldar. Ef þannig má gera ráð fyrir, að þetta afhroð halastjarnanna sé tiltölulega nýlegt fyrirbæri, þá gæti það skýrt að nokkru þá sérkennilegu og áhrifamiklu veðurfarsbreytingu, er varð með upphafi Kvartærtímans, eða fyrir ca. 600.000—1.000.000 árum síðan, og sem á sér enga hliðstæðu síðan á Kolatímanum eða í upphafi Permtímans, fyrir ca. 200 millj. ára síðan. Magnið af smáögnum gæti hafa orðið mjög mismunandi á ýmsum tímum, eftir því hve mikið kvað að upplausn halastjarnanna, og gæti það útskýrt hitasveiflur þær, sem orðið hafa allt frá upphafi ísaldar, ekki einungis stóru sveiflurnar frá ísskeiðum til hlýviðraskeiða, heldur einnig minni háttar sveiflur á hlýviðrisskeiðum og ísskeiðum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.