Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 140

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Blaðsíða 140
140 kvæmilega leita hinnar £yrri stöðu sinnar, rétt eins og skopparakringla, sem sett er skökk í gang, en rétti sig við vegna lögunar sinnar. Öðru máli gegndi, e£ tröllið tæki upp á því að hnoða jarðkúluna dálítið, þrýsta henni saman um miðbaug, svo hún yrði þar flatvaxin, en bungaði út á skautunum og um einhvern ákveðinn lengdarbaug, þá mundi jörðin senni- lega leita nýs jafnvagis um snúningsmöndul, er gengi í gegnum hnöttin við núverandi miðbaug. Pólarnir flyttust þá þangað, en nýr miðbaugur yrði um þann lengdarbaug, þar sem jörðin bungaði mest út. Þetta ástand gæti orðið varanlegt. Pólarnir hefðu fluttst. Hugsanlegt er, að jarðsögulegar stórbyltingar hafi getað áorkað nokkru í þesa átt. Jarðskorpan er sífellt á hreyfingu, rís sums staðar en sígur neðar annars staðar. Stundum hafa risið háir fjallgarðar, sem teygðu sig óravegu, þar sem áð- ur var flatt land og jafnvel hafdýpi. Ekki er óhugsandi, að þessar misfellur á yfirborði jarðar hafi getað breytt snún- ingsjafnvægi jarðar, svo hún hafi orðið að leita nýs jafn- vægis um nýjan snúningsmöndul og skautin þannig flutzt. Auðvitað getr líka komið til greina, að jafnvægi jarðar um snúningsmöndulinn raskist af einhverjum innri örsök- um, þótt þeirra hafi ekki orðið vart á yfirborðinu. Talið er, að jörðin skiptist inneftir í lög mismunandi að eðli, ástandi og þyngd. Eðlisþyngd yzta skurnsins er aðeins 2,5—3, en kjarnans 13, að talið er. Ef við gerum ráð fyrir, að þessi þungi kjarni geti hnikazt eitthvað til af ókunnum ástæðum, gæti af því leitt þá jafnvægisröskun, er gerði til- færslu pólanna óhjákvæmilega. Þessi kenning gerir ekki ráð fyrir allsherjar kólnum lofts- lagsins á jökultíma, heldur aðeins tilflutningi hitasvæð- anna. í fljótu bragði virðist þetta stríða gegn þeirri stað- reynd, að jökulsvæðið á norðurhveli jarðar var miklu víð- áttumeira á ísöld, en það er nú eða var áður, og að jökul- mörkin lækkuðu samtímis á hlýrri breiddargráðum. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.