Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 142

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1962, Side 142
142 Eina leiðin til að láta þetta ríma virðist vera sú, að grípa til landaflutningakenningar Wegeners, en samkvæmt henni á meginlöndin að hafa rekið um veraldarhöfin, eins og stóra ísjaka, aðeins miklu hægar og að sjálfsögðu á mjög löngum tíma. Kenning þessi er meðal annars studd af því, hve útlínur sumra hinna miklu meginlanda virðast sniðn- ar hver eftir annari, rétt eins og löndin hafi gliðnað hvert frá öðru. Samanber strandlínurnar beggja vegna Atlants- hafsins. Ennfremur þeirri staðreynd, að berg er meira og minna „plastiskt“, teigjanlegt og sveigjanlegt, einkum í sér- stöku ástandi og við viss skilyrði. Biilkur meginlandanna er úr öðru og léttara bergi heldur en grunnur þeirra og botn hinna djúpu úthafa. Lengra verður ekki kenningin rakin. Gerum nú ráð fyrir, að öll þau svæði, er nú geyma minj- ar hinnar fornu ísaldar, hafi legið miklu sunnar á hnett- inum en nú. Nánar tiltekið hnappast utan um Suðurskauts- landið og póllinn legið í jaðri þess, skammt suður af Góðra- vonarhöfða, þá er ofur eðlilegt og auðskilið, að öll þau landsvæði, er nú geyma minjar þessarar ísaldar, hafi verið jöklum hulin samtímis. (Þessi kenning gerir líka auðskilið, hvers vegna þá var ríkjandi heittemprað loftslag um norð- anverða Evrópu, á Grænlandi og um norðanverða Ameríku, Þessi landsvæði lágu þá sunnaráhnettinum en nú. (S.mynd). Síðan gerðist það, að meginlöndin rak til norðurs frá Suðurskautslandinu. Lönd þau, sem áður voru ísi þakin, nálguðust miðjarðarlínu og fengu hitabeltisloftslag, en landsvæði, á norðlægum slóðum, er áður höfðu heittempr- að loftslag, fengu kaldtemprað eða arctiskt veðurlag. Hvar var norðurpóllinn þegar ísöld geisaði á suðlægum breiddargráðum? Talið er, að hann hefi verið nærri því, þar sem Hawai en nú, umkringdur víðáttumiklu hafi á alla vegu. Þess er því engin von, að þaðan sé mikil merki um ís að finna. Nánasta land við þennan stað, þar sem slíks gat verið að vænta, var Alaska og svo einkennilega vill til, að þar hafa fundizt jökulruðningar frá þessum tíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.