Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Qupperneq 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Qupperneq 6
8 aðarfélagi íslands einföld og ágæt skýrsluform til þessara hluta, áburðarbækur, sem fást hjá héraðsráðunautunum. A rannsóknarstofunni voru heysýnin efnagreind haustið 1965. Athugað var magn af steinefnum svo sem kalki, fos- fór, kalí, magnesíum og natríum í hverju sýni og auk þess próteinmagn í nokkrum hluta sýnanna. Niðurstöður efna- greininganna voru sendar til ráðunautanna í hverri sýslu, sem önnuðust útbýtingu á þeim til bænda. Öllum ákvörð- unum var lokið fyrir áramót 1965—66. Annar mikilvægur þáttur í starfsemi rannsóknarstofunn- ar er jarðvegsefnagreining. Ákveðið var — þó vitaskuld sé grundvöllur fyrir leiðbeiningum um áburðarþörf útfrá jarð- vegsefnagreiningum mjög takmarkaður hér á landi — að safnað skyldi jarðvegssýnum strax haustið 1965. Taka jarðvegssýnanna er allmikið starf. Að ráði varð því að búnaðarsamböndin hvert á sínum stað sæju um sýna- töku. Voru víðast ráðnir sérstakir menn til þessa starfa. Skilyrði fyrir því að tekin séu jarðvegssýni er, að búið sé að mæla og kortleggja viðkomandi tún. Málin stóðu þannig, er Rannsóknarstofan tók til starfa vorið 1965, að ekki voru til kort eða ábyggilegar mælingar af neinu túni í öllum Norðlendingafjórðungi, utan hvað mældur hafði verið nokk- ur hluti túna í Norður-Þingeyjarsýslu. Það gefur auga leið, að ekki er möguleiki á að hefja skynsamlega áburðarnotkun, meðan ekki er vitað hvað landsvæði það er stórt, sem bera þarf á. Eitt af fyrstu boðorðunum í áburðarmálum, á und- an öllum efnagreiningum, er að gera sér fullkomna grein fyrir því, hve stór tún þau eru, sem dreifa þarf áburði á. Sumarið 1965 var unnið að því að mæla upp tún í þrem- ur sýslum í fjórðungnum: Austur-Húnavatnssýslu, þar sem mæld voru öll tún í Áshreppi, í Skagafirði voru mæld tún í Skarðshreppi, Holtshreppi og í nokkrum hluta af Akra- hreppi og í Suður-Þingeyjarsýslu voru mæld tún í hluta af Ljósavatnshreppi og allur Bárðdælahreppur. Jarðvegssýni voru síðan tekin úr túnum á flestum bæjum í nefndum hreppum. Auk þessa voru tekin nokkur sýni úr túnum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði og nokkur sýni bárust úr Þistil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.