Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 97
103 Hrútarnir Logi, Goði og Kjarni voru notaðir í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu. Það félag eða hreppur, sem mesta vigt hafði á lömbum var í Skútustaðahreppi í Mývatnssveit. Þar var vigtin á lömbum undan Spak og Þokka þessi: Spakur ........ tvílembingar 84.6 kg og einlembingar 57.0 kg Þokki ......... - 89.1 - - - 49.6 - Einnig voru hrútarnir gerðir upp þannig, að öll lömbin voru reiknuð sem einlembingshrútar og út frá því fundinn fallþungi eftir hvern hrút. Spakur ...... 19.12 kg fall í einlembingshrútum 39.17% kjöt Þokki ....... 19.35 - — — — 40.87% — Leiri ....... 18.90 - - - - 39.80% - Gyllir ...... 18.46 - - - - 40.36% - Ás .......... 18.98 - - - - 40.56% - Meðaltal .... 18.96 Meðaltal vegið 19.06 Þessi athugun sýnir ekki hvernig hrútarnir eru sem ær- feður heldur miklu fremur hvernig afurðasemin er með til- liti til framleiðslu sláturlamba. Til þess að starfsemi þessi geti orðið að sem mestum not- um verður að leggja áherzlu á að fá sem flestar dætur þess- ara hrúta skýrslufærðar þannig að sem mestar upplýsingar fáist um hrútana sem ærfeður. Það má ef til vill orða þetta svo, að undirstaða þessarar starfsemi sé að færðar séu afurðaskýrslur yfir dætrahópinn. Starfsemi stöðvarinnar var með mjög líku sniði á liðnu ári. Sæddar voru frá stöðinni 5600 ær. Ennþá liggja ekki fyrir neinar niðurstöður um árangur. Það var ekki fyrr en í júní sl. að gengið var frá reglugerð fyrir sæðingastöðina. Þá var haldinn fundur með ráðunaut- um og fulltrúum búnaðarsambandanna en áður hafði reglu- gerð verið til athugunar á aðalfundum þeirra. Upphaflega var gert ráð fyrir að búnaðarsamböndin legðu fram ákveðin stofnstyrk, en síðar var horfið frá því a. m. k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.