Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 4
„ .. . Menn verða að læra af eigin reynslu — vega og meta, hvað bezt er og farsælast. Reynslan er bezti skólinn, finnst mér. Hún hefur kennt mér að hefja sláttinn snemma. Hafa góða aðstöðu til votheys- gerðar og kraftmikla súgþurrkun . ..“ (Tíminn, 8. sept. 1976, leturbr. hér). Hér mætti til færa ummæli fleiri bænda, er hníga í sömu átt, en það bíður betri tíma. Lítum örlítið nánar reynslureglurnar þrjár, sem Jón í Fljótshólum nefndi okkur. „Út að slá,... Sá, sem snemma ber út, hefur oftast nær af því mikinn hag, enda hefur hann með sér ýmis rök: • Hann hefur í höndunum hráefni, sem nálgast kraftfóð- ur að verðmæti, fóður, sem orðið getur ótrúlega nota- drjúgt í vetrarfóðrun, jafnvel þótt það velkist nokkuð. Ekki sízt munu blessaðar kusumar launa það ríku- lea:a með nyt sinni og matargleði. Þótt ýmsum kunni að þykja rýr arður spildunnar, sem árla er slegin sum- ars, má mikið vera, ef afurðirnar — mjólk eða kjöt — af henni liggja að baki afurðum þeirrar, sem síðla er slegin, ef allt er reiknað með. • Hann hefur í höndum sér hráefni, sem kjörið er til votheysgerðar. Eigi á annað borð að verka vothey, er ljtill hagur af því að draga það langt fram á sumar. • Hann er við heyskap hið næsta lengstum sólargangi, en sá tími nýtist betur til heyvinnu en stuttir síðsum- ardagar með náttdeigju. Ekki sízt kemur þetta við þurr- heysbóndann, þar eð þerrar dofna talsvert, er sumri hallar. „Þrátt fyrir óáran, hrakning og hríð......" Mikið hefur verið skrifað um vothey á landi voru, en minna verkað af því — því miður. Ekki er ætlunin að bæta miklu 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.