Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 5
við votheysskrifin að sinni, en mig langar þó til þess að vitna í það, sem Guðmundur Ingi Kristjánsson, skáld og bóndi á Kirkjubóli í Bjarnardal segir um reynslu sína af votheyi, með rími og stuðlum að sjálfsögðu: — Þrátt fyrir óáran, hrakning og hríð, heyjunum bjargað þú getur. Ráðið er einfalt til reynslunnar sótt ræktaðu landið og steyptu þér tótt, votheyið sigrar um vetur. Á íslandi hefur vothey verið verkað í ein hundrað ár, og á meðal okkar eru ýmsir með 30—50 ára reynslu af votheyi, og heilt safn bóka og bæklinga er til um rannsóknir og til- raunir með verkun votheys og fóðrun á þvi. I þessa brunna geta allir þeir gengið, er auka vilja öryggi fóðurverkunar sinnar. Það verður því varla með sanni sagt, að skortur á þekkingu eða reynslu hamli útbreiðslu votheysverkunar. I votheysumræðum myndast oft tveir pólar: allt i vothey — ekkert í vothey, en sjaldnar er reiknað með þeim mögu- leika að verka bæði þurrhey og vothey, sem einnig er skoð- unarinnar virði. í þessu sambandi langar mig til þess að segja ykkur frá reynslu sautján borgfirskra bænda, sem rabbað var við eftir sláturtíð sl. haust. Þeir voru m. a. beðn- ir að tilgreina, hve stór hluti af heyfeng sumarsins væri góð hey að þeirra mati. Tengsl þeirra gilda við hlutdeild votheysins má sjá á mynd 1. Samkvæmt myndinni telja bændurnir sig eiga því meira af góðheyi sem hlutur votheysins er stærri. Engum kemur það á óvart. Myndin hangir á ýmsum varnöglum, en ljóst er, að jafnvel umfangslítil votheysgerð (20—25%) hefur gert bændurna tiltölulega ánægða með hlutinn eftir sum- arið. Þegar ráðist er í byggingu gripahúsa, ætti ekki síður að hugsa fyrir votheysgeymslu en þurrheyshlöðu. Á yfirlýst- um vætusvæðum landsins á votheysgeymsla að vera jafn- sjálfsögð og frystikista í búri heimilisins. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.