Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 12

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 12
gefið í einum slætti og því aldrei ástæða til að láta það standa lengur og fá með því verra fóður. A hinn bóginn ber að hafa hugfast að vallarfoxgras (Engmo, Korpa) gef- ur lítinn endurvöxt og má því ekki slá það of snemma, ef viðunandi uppskera á að fást. Vallarfoxgras d ekki að slá fyrr en vel eftir skrið en fyrir blómgun. (Magnús Ósk- arsson og Bjarni Guðmundsson (1971) komust að sömu niðurstöðu og hér er frá sagt, þó án mælinga á meltan- leika). 2. Þegar slegið er rétt fyrir blómgun verður uppskera af meltanlegu hrápróteini u. þ. b. 85% af hámarkspróteini í einum slætti. Meltanlegt hráprótein í hverju kílói af heyi er hins vegar orðið nokkuð lágt og því þarf vel að hyggja að því að gefa próteinríka fóðurblöndu með heyi af vallarfoxgrasi. Snarrót. 1. Til þess að fá gott hey af snarrót handa hámjólka kúm (sem fyrr sagði 1,7 kg/f.e. eða betra) þarf að slá hana snemma, þ. e. a. s. þegar hún er ekki meir en hálfskriðin. Svo snemma slegin gefur snarrótin þó ekki flestar fóður- einingar af hektara, en hún sprettur vel upp og síðla sum- ars má slá hana aftur eða beita og fá samanlagt fleiri fóðureiningar heldur en ef einslegið er seint og afbragðs fóður. Ef nota á hey af snarrót handa geldneytum eða fé á viðhaldsfóðri má láta snarrótina standa lengur og ein- slá þegar hún er blómguð. 2. Við að slá snarrótina snemma og endurslá fæst hámark af meltanlegu hrápróteini. Ljúkum við svo að segja frá sláttutíma að sinni. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.