Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 48
í jarðveginum, t.d. köfnunarefnis, fosfórs, brennisteins, kalís, skortur eða ofgnótt vatns, mjög hátt eða lágt sýrustig o. fl. Tegund beitargróðurs getur verið skepnum ólystug eða haft lágan meltanleika. Þessi atriði geta verið sérlega afdrifa- rík fyrir ungviði þar sem meltingarfæri þeirra eru að þrosk- ast. Lömb virðast veikari fyrir að þessu leyti en kálfar. Vanfóðrun veikir mótstöðuafl skepna mjög ákveðið gagn- vart öðrum kvillum, einkum þeim er valda vanþrifum. Sjúkdómsgreining vanfóðrunar getur verið mjög erfið. Efnagreining á beitilandinu er oft gagnleg. Hjá skepnu, sem er þá ekki því lengra leidd, er engin dæmigerð breyting fyrir vanfóðrun og allir mælanlegir þættir haldast gjarna innan eðlilegra marka. Albúmín í blóðvökva (serum) lækk- ar þó venjulega og blóðfita (lípíðar) hækkar og þegar langt er gengið lækkar hemóglóbínið. Þá er hætt við að keton- efni (myndast við súrdoða) mjólkandi skepna aukist í blóði. 2. Skortur d snefilefnum sérstaklega. Snefilefni, sem oftast vantar í beitargróðurinn eru: Kóbolt, kopar og selen. Þótt það heyri ekki til snefilefna er rétt að nefna magnesíum einnig hér. Þessi efni skortir oft á áborið land þar eð áburðarefni í tilbúnum áburði hindra oft nýt- ingu þeirra. Gróðurfarsbreyting t. d. samfara áburðarnotk- un getur haft sín áhrif. Til að mynda inniheldur smáragróð- ur yfirleitt minna af selen en grös. Aburðargjöf á land, þar sem eitthvert þessara efna er í lágmarki en þó nóg, getur orðið til þess að framkalla skort á því — venjulega þó vægan. Þá getur áburðargjöf aukið á skort sem fyrir hendi var áður. Oft eru mikil árstíða- og áraskipti að því hversu tíður og alvarlegur viðkomandi efnaskortur er. Kóbolt (Co) Afgerandi skortur hefur í för með sér afgerandi vanþrif og hor. Einkennandi er að ýmsir eiginleikar blóðsins breytast svo sem eins og lækkun á hemoglobini (litarefni blóðsins og 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.