Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 51
komið í ljós, eftir að beitilandið hefur verið bætt að öðru leyti. Tilkoma vanþrifa, eins og allra annarra kvilla vegna selenskorts, er mjög misjöfn eftir árum og árstíðum, en yfirleitt eru skortseinkennin gleggst þegar gróðurinn er hvað safaríkastur og gróskumestur. Vanþrif vegna selenskorts eru venjulega einu einkennin, þótt iðrasnýklar séu einnig oft til staðar, þar sem skita er einkenni. I naugtripum er skita algengasta einkennið. A háu stigi getur kvillinn dregið bæði sauðfé og nautgripi til dauða. Lömb, sem eru eldri en 2ja til 3ja mánaða eru móttæki- legust fyrir kvillann. Þar sem sauðfé og nautgripir á öll- um aldri eru á sama beitilandi, geta lömb á þessum aldri verið einu skepnurnar sem slík vanþrif koma fram á. Sjúkdómsgreiningin fæst með því að efnagreina selen í blóði og / eða með því að kanna viðbrögð við selengjöf. Eftir dauða skepnu er gagnlegast að mæla selen í nýrnaberki og lifur. Lækning og vörn fæst með inngjöf eða með því að sprauta natríumselenít- eða natríumselenatlausn undir húð. Fyrir sauðfé nægir 1—5 mg af Se (eftir líkamsþunga) á 2—4 mán- aða milli bili, 10 mg á 2—3 mánaða fresti fyrir kálfa og 30 mg fyrir fullorðna nautgripi. Selenkögglar í vömb geta einnig komið að notnm til langs tíma. Tannlos í Nýja Sjálandi er oft verulega tengt seleni. Það kemur oft fyrir í sauðfé frá 2—3 ára aldri og getur verið or- sök fyrir vanþrifum. Oft hefur notkun selens fækkað tilfell- um og gert tannlosið vægara, stundum að mun en stundum óverulega eða alls ekki, en kemur aldrei alveg í veg fyrir það. Þótt selen geti oft komið að verulegu leyti í veg fyrir tannlosið er ekki vitað um dæmi þess að það hafi læknað kvillann. Nefna má að þar sem selenskortur er á háu stigi í Nýja Sjálandi, helst nyt ekki í kúm nema að þær fái selen. Varðandi selenskort hér á landi má benda á grein í Frey 71. árg. 1975 bls. 159 og í Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands, 70. árg. 1973 bls. 77. — Þýð. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.