Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 58
því betri tæki, afkastameiri vélar og flutningstæki sem við eignumst, þeim mun meira getur hver einstaklingur fram- leitt. Með meiri tæknivæðin°u aukum við sem sagt vinnu- framleiðnina. Þetta samband er útskýrt í öllum kennslu- bókum í hagfræði. En það er annað atriði, sem hagfræðing- ar hafa gefið of lítinn gaum, það er samhengið milli vinnu- framleiðni og náttúruauðlinda. Einnig þetta samband ætti þó að vera auðskilið þegar athygli hefur verið vakin á því. Samhengið er í stuttu máli það að ef við höfum ákveðinn fjölda fólks, sem fullt starf hefur við framleiðslu, eykst notk- un hráefna eða náttúruauðlinda í takt við tæknivæðinguna. I nútímaþjóðfélagi, þar sem tvö meginboðorð ríkjandi hag- fræðipólitíkur eru næg atvinna og aukin tækni, leiðir þetta til þess að með auknum tækniframförum göngum við á þær náttúruauðlindir, sem við þurfum til framleiðslunnar. Nú á dögum sjást þess mörg dæmi, hve alvarlegar afleið- ingar hafa hlotist af þessu sambandi milli tækniframfara og aukinnar nýtingar náttúruauðlinda. Flestir þekkja best afleiðingar þessa í fiskveiðunum. Tæknivæðingin hefur fært mönnum í hendur stærri og stórvirkari tæki, og til að nýta hina auknu möguleika tækjanna eru menn neyddir til að auka aflann og teygja sig yfir stærra hafsvæði. Þess vegna hefur veiði sumra fiskitegunda orðið meiri en endurnýjun- in og hefur það leitt til minnkunar eða jafnvel eyðingar fiskistofna eða tegunda. Þegar tæknivæðingin gengur svona langt er einnig þjóðfélag framtíðarinnar í hættu. Þetta hefur í för með sér að við nútímamenn, sem nýtum hina mikil- virku tækni til að auka framleiðsfu okkar, verðum okkur út um lífsþægindi á kostnað komandi kynslóða. Þegar hugur- inn beinist að þessu, vaknar strax spurningin um efnahags- jafnrétti. Nú á tímum eru menn a. m. k. í orði kveðnu sam- mála um að reka skuli jafnréttisstefnu, sem tryggi öllum núlifandi þegnum þjóðfélagsins það sem kallað er þokkaleg lífskjör eða sæmileg afkoma. Þeir eru hins vegar fáir, sem gera sér grein fyrir því, að það er einnig nauðsynlegt að hugsa fyrir jafnrétti milli núlifandi og komandi kynslóða. Það er augljóst að þetta jafnréttismál er í höndum þeirrar 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.