Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 61
búnaðurinn hefur um langa hríð þróast í átt til iðnaðar, og hefur þróunin verið örust nú eftir síðari heimsstyrjöldina. Nú er rekstur margra bújarða í rauninni hreinn iðnrekstur. Nægir að nefna svokallaðar eggjaverksmiðjur, kjúklinga- verksmiðjur og fleskverksmiðjur. Dýrin í þessum verksnriðj- um eru aðkeypt frá framleiðendum, sem hafa sérhæft sig í framleiðslu á ungum og smágrísum í stórum stíl. Dýrin eru fóðruð á kjarnfóðri, sem er aðkeypt frá fjarlægum löndum og hefur farið um hendur margra verslunar- og flutnings- milliliða áður en það kemst í búfjárverksmiðjurnar. Bygg- ingarnar, sem framleiðslan fer fram í ásamt tilheyrandi tækni, er hvorutveggja framleitt og sett upp af aðilum óviðkom- andi sveitinni og landbúnaðinum. Þessi tæki ásamt kjarn- fóðrinu minnka vinnuþörfina við hirðingu, þannig að fá- einir verkamenn geta framleitt nægar vörur fyrir hundruðir þúsunda neytenda. Þessar búfjárverksmiðjur eru næstum óháðar vinnuafli og fóðri úr nágrenninu. Þetta leiðir til þess að þær geta verið næstum hvar sem er. En vegna þess að meginið af framleiðsluföngunum er aðkeypt og vegna þess að hin mikla framleiðsla á að seljast sem ódýrast, þá er hagkvæmast að velja þeim stað sem næst stórum borgum, því að þar eru bæði seljendur framleiðslufanganna og kaup- endur afurðanna. Enn á það langt í land að öll landbúnaðar- framleiðslan fari þannig fram, en ljóst er að þróunin er í þessa átt. Sívaxandi hluti framleiðslunnar fer fram með að- keyptu hráefni og tækni, svo sem kjarnfóðri, áburði, vélum, byggingavörum, lyfjum og fleiru. Jafnframt minnkar auð- vitað hlutdeild auðlinda heimahéraðsins, bæði náttúruauð- linda og mannauðs. Þetta leiðir til þess að sífellt minni hluti söluverðsins fer í að greiða fyrir þessar auðlindir en mikill hluti fer í að borga fyrir hráefni, tækni og þjónustu, sem er aðkomið frá öðrum framleiðslugreinum, öðrum héruðum og öðrum löndum. í umræðum um landbúnaðarmál heyrum við æ ofan í æ þá staðhæfingu að landbúnaðurinn sé styrktur um of og vörur hans niðurgreiddar meira en í nokkurri annarri framleiðslugrein. Því álykta margir sem svo að landbúnað- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.