Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 65
MATTHÍAS EGGERTSSON: UM KJARAMÁL BÆNDA í NOREGI OG SVÍÞJÓÐ Flutt i búnaðarþœtti útvarpsins 11. október 1976. Fyrri hluta sumarsins 1976 átti ég þess kost að ferðast um Noreg og Svíþjóð, einkum nyrðri héröð landanna og mig langar að segja hér frá ýmsu, sem þar bar fyrir augu og eyru og áhugavert gæti verið fyrir íslenzka bændur. Mér virtist hið athyglisverðasta, sem ég heimkominn sagði frá, vera það að á sl. vori náðu norskir bændur þeim áfanga i kjarasamn- ingum sínum við ríkið, en í Noregi semja bændur um kjör sín beint við ríkisvaldið, að eitt ársverk bónda væri að búa við 10 árskýr, ásamt því, sem því fylgdi. Menn hafa hrokkið við, þegar þeir hafa heyrt þetta hér á landi og þótt þetta ótrúlega lítið, þar sem í verðlagsgrund- vallarbúi hér á landi eru 10 árskýr, þrír aðrir nautgripir og 180 sauðfjár auk 1000 kílóa kartöfluræktar.1 2 Hér er þó ekki um sambærilega hluti að ræða. f verðlagsgrundvelli okkar er reiknað með eftir- og næturvinnu bóndans auk vinnu húsfreyju og unglinga við búreksturinn. f norska samningnum er hins vegar eingöngu reiknað með 40 tíma vinnuviku bóndans eins, að frádregnu þriggja vikna orlofi. Ég hef reynt að finna út, hve mörgum kúm íslenzka bónd- 1 Síðan þetta var skrifað, hefur verðlagsgrundvallarbúið verið slækkað um 2 geldneyti, 1 kálf og 24 kindur, en kartöflurnar teknar út úr grundvellinum. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.