Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 70
að velia úr til ræktunar stofna grastegunda, sem kalsvepp- urinn lee^st ekki á, en í liós kemur, að grastegundir og stofnar eru rnisbolnir gegn sveppnum, enda kom hér fram að haman, að sveppurinn leggst ekki á ýmsar tegundir tví- kímblöðunea, sem við síðan köllum illgresi. Nú er bað alkunna hér á landi, að sáðsléttur geta skipt um srróður á nokkrum árum að verulegu leyti og í stað sáð- srresis af srasaætt koma yfirleitt innlendir stofnar af grasa- ætt. í srömlum túnum heima við bæi má þó víða sjá tún vaxin sóleyium og fíflum. Lengi hafði nlér verið kunnugt, að í nálæomm löndum plæs:ia menn upp tún þrem til fimm árum eftir sáningu. Með íslenzk tún í huga, hafði mér löng- um bótt þetta undarlegt, þar sem vel heppnuð tún hér á landi trefa sróða uppskeru áratugum saman. Það mátti sætta sig við, að í sunnanverðri Skandinavíu og sunnar væri eðli- legt að plægia upp tún til að koma akuryrkjunni að, en hið sama gilti ekki fyrir Norður-Skandinavíu, sem liggur jafn- vel miklu norðar en ísland. Mér varð hins vegar þóst í þessu ferðalagi, að það er ekki af fordild að menn plægja upp tún sín aðeins fárra ára gömul. Þess er vissulega þörf. Hitt er mér þó enn óljóst, livað því veldur, að gróður í túnum hagar sér öðru vísi hér á landi en í norðanverðri Skandinavíu. Rotkalið getur skýrt einhvern hlutann. Það skiptir litlu máli hér á landi, þótt það hafi fundist, en N-Noregur liggur líka að sjó eins og ísland og meðfram ströndinni eru umhleypingar eins og hér, sem greiða ekki rotkali aðgöngu. Auðséð er hve gróður f úthaga er mikill á þessum slóðum og fræsetning þar af leiðandi mikil og berast því illgresisfræ auðveldar inn á ræktunar- lönd en hér á landi. Á íslandi virðist gróður meira dreifa sér með skriðulum jarðstönglum og rótum og má vera að grastegundir hafi þar forskot. Þá mætti láta sér detta í hug, hvort jarðvegsskilyrði séu önnur ytra. Vitað er að berg- grunnur er þar mjög gamall jarðfræðilega og veðrast seint og er þar af leiðandi kalksnauður og a.m.k. hundasúra er einkennisjurt fyrir súran jarðveg. það er áberandi innan tilraunastarfseminnar í jarðrækt 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.