Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 80
land og mikla vinnu við áburðardreifingu og slátt. Efna- greiningar á heysýnum var síðan gerð á rannsóknarstofunni á liðnu hausti og uppgjör og ritun skýrslu af hluta niður- staðna lauk nú síðla vetrar. Frá því á árinu 1963 hafa verið gerðar dreifðar tilraunir hér á Norðurlandi, með fosfór og kalí á tún, í því augna- miði að treysta grundvöll fyrir leiðbeiningar um áburðar- notkun út frá jarðvegsefnagreiningum, og í sama tilgangi hafa einnisí verið gerðar tilraunir með kalk síðan 1969. Til- raunir þessar hafa allan tímann verið framkvæmdar af Til- raunastöðinni á Akureyri (nú á Möðruvöllum). Fyrstu til- raunirnar voru skipulagðar af Bjarna Helgasyni á Rala, en síðan 1969 hafa þessar tilraunir verið á mínum snærum. Jarðvegssýni hafa verið tekin reglulega úr þessum tilraun- um og þau ásamt heysýnum verið efnagreind á Rannsóknar- stofu Norðurlands. Niðurstöður efnagreininganna ásamt tölum um uppskeru í tilraununum hafa verið notaðar á síð- ustu árum hjá Rf. Nl. til leiðbeininga um áburðarnotkun. Undanfarið höfum við verið að smáhöggva í það talna- safn er við öngluðum saman í SAB-rannsókn okkar á árun- um 1970—1973. Sótt höfum við í tvígang um styrk úr Vís- indasjóði til uppgjörs á þessum gögnum en ekki fengið, hvað sem því veldur. Það sem þó hefur áunnist í uppgjöri er það helst að athuguð hefur verið dreifing á niðurstöðum jarðvegsefnagreininga bæði milli túnspildna og á milli ára á sama túni. Kemur þar í ljós að yfirleitt eru breytingar á þessu fjögura ára tímabili mjög litlar og að jafnaði ekki mælanlegar með þeirri aðferð sem við viðhöfum til að ákvarða næringarefni í jarðveginum með efnagreiningum. Auk þessara reikninga sem gerðir hafa verið á efnamagni í jarðvegi, hefur á allra síðustu dögum verið unnið að því að gera upp hvaða grös vaxa í túnum bænda hér á Norður- landi. Verður væntanlega birt grein um það efni mjög á næstunni. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.