Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 82
angengnum árum hefði verið fullvísindalegt til þess að not- um kæmi fyrir hinn almenna bónda og því væri vart ástæða fyrir búnaðarsamböndin að kosta til miklu fé fyrir texta sem enginn bóndi læsi. Að vísu fékk þessi skoðun ekki hljómgrunn við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir yfirstand- andi ár, en þar sem mér er ljóst að nokkuð er rétt í því að efni ritsins hefur undanfarið oft verið ívið of flókið, var ákveðið að taka upp að nokkru nýja stefnu hvað efnisval ársritsins áhrærir. Áætlað er nú að birta þar fyrst og fremst: I fyrsta lagi, greinar um landbúnað almennt í annað stað stutta útdrætti úr vísindagreinum þar sem þau atriði, eink- um og sérílagi, er viðkoma því, sem bóndinn er að gera, eru dregin fram í dagsljósið og í þriðja lagi starfsskýrslur og annað tilfallandi er kann að berast. Þá er það til nýlundu frá að greina, að í föstulok á liðn- um vetri var ákveðið að Ræktunarfélag Norðurlands, Bænda- skólinn á Hólum og Tilraunastöðin á Möðruvöllum hæfu útgáfu á fjölriti. í fjölriti þessu er ætlunin að birta greinar um ýmis þau efni sem starfsmenn ofangreindra stofnana eru að grúska í. Fyrsta hefti af fjölritinu kom út í nýliðn- um ágústmánuði. Upplag fjölritsins er áætlað 150 eintök og verður fyrst og fremst sent til ráðunauta, rannsóknar- manna og forsvars og forvígismanna bænda. Eins og frá var greint á aðalfundi í fyrra, var ákveðið að Rf. Nl. gæfi út bók eftir Ólaf Jónsson um berghlaup. Að þessu hefur verið unnið af kappi á liðnu ári og er áætlað að bókin komi út um miðjan október. Bœndafarir. A síðasta aðalfundi var samþykkt að slá saman í einn sjóð því fé, sem frá gömlum tíma var í fjórum sjóðum í vörslu Rf. Nl. Einnig var samþykkt skipulagsskrá fyrir liinn nýja sjóð, þar sem svo er fyrir mælt að styrkja bændur o. fl. á félagssvæði Rf. Nl. til kynnisferða. í skipulagsskrá var einnig ákveðið um tekjur sjóðsins og stjórn falin úthlutun styrkja. A liðnum vetri var síðan ákveðið að bjóða hreppabúnaðar- 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.