Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 83
félögunum í fjórðungnum upp á að sækja um styrki til kynnisfara. Umsóknir bárust frá fjórum búnaðarfélögum og var ákveðið að veita hverju félagi kr. 25.000 í styrk til ferða. Félagar í þrem af þessum félögum fóru í ferðalög snemma í sumar þ. e. úr Búnaðarfélagi Torfalækjarhrepps, A.-Hún., Búnaðarfélagi Kirkjuhvammshrepps, V.-Hún. og Búnaðar- félagi Lýtingsstaðahrepps í Skagafirði. Komu þeir allir til Eyjafjarðar og dvöldu daglangt. Nú um síðustu helgi fóru svo félagar úr Búnaðarfélagi Viðvíkurhrepps í ferðalag aust- ur í S.-Þing. og voru tvo daga í ferðalaginu. Tel ég þessar ferðir hafa tekist með ágætum. Ekkert er þó ákveðið um framhald þeirra. Ferðalög og ýmis störf. í september 1975 fór ég í heysýnatökuferð í N.-Þing. Tók ég sýni á nokkrum bæjum á Sléttu, Þistilfirði og Langanesi. Alls var komið í ferðalagi þessu á 17 bæi. I desember fór ég ásamt Guðbjarti Guðmundssyni ráðunaut á Blönduósi og skilaði niðurstöðum heysýna á nokkra bæi í Þingi og Svína- dal í A.-Hún. Farnar voru ferðir í Fjósatungu í Fnjóskadal og Hvamm í Höfðahverfi til að vigta fé sem á þessum bæj- um er í selenathugun. Um miðjan júní sl. fór ég ásamt Olafi G. Vagnssyni austur í Kelduhverfi. Bárum við á tilraun í túni bóndans á Fjöllum þar í sveit, en fórum síðan í Ær- lækjarsel og þaðan ásamt Grími jónssyni upp á Hólsfjöll og skoðuðum ræktarland fyrir Grímsstaðabændur en þeir voru að hefja byggingu á 800 kinda fjárhúsi og vantaði land undir tún til að geta fóðrað þennan fjölda. Á Grímsstöðum er landrými nóg en hæð yfir sjó setur sín takmörk með það hvernig nýrækt lukkast. Lögðum við til að reyna nokkura hektara ræktun á móajarðvegi, þurrka upp mýrarhorn og gera tilraun með að bera á og sá í eyðisand. Verður tíminn að skera úr um það hvort þarna tekst að fá uppskeru til frambúðar af ræktuðu túni. Ymsar smærri ferðir voru farnar og að sjálfsögðu ferðalög í sambandi við þá fundi sem farið var á. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.