Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 87
um rannsóknina á Norður- og Austurlandi en Sveinn á Suð- ur- og Vesturlandi. Alls byrjaði rannsókn þessi á u.þ.b. 30 bæjum, 12 á Norðurlandi, 6 á Austurlandi og einum 10 bæj- um á Suður- og Vesturlandi. Uppgjöri er ekki lokið, en reynt verður að ljúka því í tíma fyrir fengitíð í haust. Þá er í gangi smáathugun á áhrifum selens á vöxt og þrif kálfa í Baldursheimi, Arnarneshreppi. Haustið 1975 hófst rannsókn að Hvammi í Grýtubakkahreppi á áhrifum þess að gefa gemlingum selenköggla. I ráði er að hefja rannsókn á notagildi þessara köggla gegn selenskorti í sauðfé nú í haust í samráði við Tilraunastöðina að Keldum og Birni Bjarnason dýralækni á Höfn í Hornafirði. Þemba og aðrir meltingarkvillar hafa gert vart við sig í kúm, einkum síðan fiskimjöl, og þar með fita og ýmis snefil- efni, hvarf úr fóðurblöndum ásamt með auknu bygginni- haldi, einkum völsuðu byggi. Fyrir frumkvæði Ara Teits- sonar frá Brún os; forsön «u hans og annarra ráðunauta á Norðurlandi, hafa lökustu blöndurnar í þessu tilliti verið lagfærðar, þannig að nú innihalda allar blöndur á markaðn- um um eða undir 50% bygg og a.m.k. 4% feiti. Þótt enn skorti á fiskimjölið eru menn yfirleitt ánægðir með þessa breytingu, þótt hafa verði í huga að bætt fóðurblanda sér á parti leysir engan vanda, sé fóðruninni ábótavant að öðru leyti, að ekki sé minnst á mikilvægi þess að hafa gott hey- fóður. Ásamt selenrannsóknunum hefur lang mestur tími farið í rannsókn á heilsufari kúa í Eyjafirði, einkum með tilliti til frjósemi og súrdoða. Vantar nú lítið á að fullnaðarupp- gjör þeirrar rannsóknar liggi fyrir. Þótt ekki hafi verið ætl- unin að greina frá neinum niðurstöðum hér sakar ekki að geta höfuðniðurstöðu heilsufarsrannsóknarinnar: Frumskil- yrði til bættrar frjósemi er að neyta allra ráða til að fóðra hvorki of né van og sérstaklega ekki á þeim tíma þegar kýrnar eiga að fá. Höfuðsúrdoðavaldurinn er undirfóðrun í orku fljótlega eftir burðinn. Þeir sem ná að búa kýr sínar vel undir mjaltaskeiðið, þ.e. fóðra rétt í geldstöðunni, verða yfirleitt minnst varir við ófrjósemi og súrdoða, einkum hafi 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.