Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 88
þeir gott hey. Algengasta veilan í fóðruninni fyrir burðinn virðist vera ónákvæmni í kjarnfóðurgjöf og er þá oftast gefið of lítið af því. Þá hættir sumum við að byrja of seint og vera þá gjarna að auka kjarnfóðurgjöfina fram á síðasta dag fyrir burð. Kjarnfóðurgjöf í geldstöðu er annars mjög háð hey- gæðum og einstaklingseðli gripanna og meðferð þeirra. Þá kom fram háraunhæft neikvætt samhengi milli heygæða og súrdoða, þ.e. að því fleiri kg sem þurfti í hverja fóðurein- ingu af 'heyi því meira var um súrdoða miðað við svipaða bústærð og afurðir að öðru leyti. í framhaldi af þessu skal þess getið að sérstök ferð var gerð í V.-Húnavatnssýslu dag- ana 18. og 19. maí í vor til að kanna súrdoðavandamálið á nokkrum bæjum þar. Studdi sú ferð áðurnefndar niður- stöður varðandi orsakir súrdoða. Fundir, ferðalög o. fl. Fundarhöld voru með meira móti sl. ár. Mætt var á þrem fundum hjá S.-Þingeyingum: Á aðalfund Búnaðarsambands- ins og hjá Búnaðarfélagi Bárðdæla í fyrrahaust og á fræðslu- fund ásamt Sigurði Sigurðssyni dýralækni að Breiðumýri þann 30. apríl í vor. Hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar flutti ég erindi á bændaklúbbsfundi að Hótel KEA í fyrra- haust og mætti á einum þrem fræðslufundum seinni hluta vetrar. Búnaðarsamband Skagafjarðar hélt fræðslufundi dagana 18,—20. nóvember og var ég þar meðal fyrirlesara á þrem fundum. Þá efndi Ræktunarfélagið til ráðunanta- fundar hér á Akureyri þann 11. júní í sumar. Voru þar rædd ýmis mál er vörðuðu starfsemi Rf. Nl. og hafði ég framsögu um ýmis atriði varðandi fóðurleiðbeiningar út frá heyefna- greiningum. Setin var landbúnaðarráðstefna á Blönduósi á vegum Fjórðungssambands Norðlendinga dagana 21.—22. júní í sumar. I fyrrahaust var farið vestur í A.-Húnavatns- sýslu til að koma heysýnatöku í gang. Seinna var farið með niðurstöður heyefnagreininga austur í N.-Þingeyjarsýslu og fóðurleiðbeiningar veittar eftir bestu getu samkvæmt þeim. Var í leiðsagnarhlutverki á vegum Ræktunarfélagsins í 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.