Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 89
eins dags ferðum bændafólks úr Engihlíðar- og Torfalækjar- hreppi í A.-Hún. og Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði um Eyjafjörð sl. sumar. Heimsótti Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins sl. vor. Ræddi við yfirdýralækni um selenrannsóknir og innflutning á selenkögglum í þeim tilgangi. Ymsar aðrar ferðir hafa verið farnar í sambandi við þau rannsóknarverkefni sem að fram- an greinir. Þá hefur nokkur tími farið í störf fyrir Búnaðarbóka- safnið á Akureyri, en Rf. Nl. er eignaraðili að því eing og kunnugt er. Nokkur orð um „heygæðadómgreindina". Eins og minnst var á í starfsskýrslu minni sl. ár voru ráðu- nautar og bændur hvattir til að þjálfa upp hjá sér „hevgæða- dómgreindina“ með því að meta fóðureiningagildi hevsins með hjálp skilningarvitanna einna saman um leið og sýnin voru tekin sl. haust. Alls bárust 866 dómar um þetta efni samanlagt úr A.-Hún., S.-Þing., N.-Þing. og Múlasýslum. Allítarlegt uppgjör liggur nú fyrir varðandi þessar upplýs- ingar og er niðurstaðan að sumu leyti mjög athyglisverð. Kom það t. d. mjög skýrt í ljós að eftir því sem hlutaðeig- andi heysýni véku meira frá meðalfóðurgildi heys á viðkom- andi Búnaðarsambandssvæði, því meira hætti mönnum til að vanmeta betra heyið, en ofmeta lakara heyið. Það múndi hálfgert bera efni starfsskýrslunnar ofurliði að birta í henni ítarlegar niðurstöður úr þessari könnun. Verð- ur í þess stað fremur kosið að birta sérpistil um efnið ef færi gefst. Annars má segja að heygæðadómgreind manna á einstökum svæðum virðist vera nokkuð misbrengluð. Þó er erfitt að draga einstök svæði í dilka á þessum grundvelli að svo stöddu, enda skiptir það ekki miklu máli í sjálfu sér. Hitt er mun meira um vert að reyna að gera sér fulla grein fyrir af hvaða völdum menn líta heyið svo misjöfnum augum eftir gæðum þess. Það virðist liggja í augum uppi að vitn- eskjan um meðalfóðurgildið hefur mikil álirif á dómgreind 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.