Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 20
kg eftir ána. Fastur framleiðslukostnaður, viðhald og af- skriftir, er meiri en kostnaður við að framleiða 27,0 kg kjöts með 13,5 kg tvílembingum. Megin skýring þess, að fram- leiðslukostnaður lækkar með auknum afurðum er, að fasti kostnaðurinn dreifist á fleiri kg kjöts. Sýnt er með dæmi að hver ha úthaga getur framleitt allt að 42% meira kjöt þegar afurðir eftir kind eru 27,0 kg en þegar afurðir eru 13,5 kg kjöts á kind. Sömuleiðis er sýnt með dæmi að bóndi sem framleiðir 27,o kg af kjöti á kind þarf 24,822 FE til framleiðslunnar, en bóndi sem hefur 13,5 kg kjöts eftir kind þarf 35,256 FE til að fram- leiða sama kjötmagn, eða 42% fleiri FE. HEIMILDASKRÁ: Árni G. Pétursson 1976. Persónulegar upplýsingar. Breirem, K. 1961. Foringslære. Forelesninger 1960—1961. Kompendium. Gunnar Ólafsson 1972. Nutritional studies of range plants in Iceland. Thesis Univ. of Norway. Ingvi Þorsteinsson, 1972. Gróðurvernd. Rit Landverndar 2. Reykjavík 1972. 128 bls. Sveinn Hallgrímsson, 1970. Sauðfjárrækt og gróðurvernd. Dagblaðið Tíminn 13. og 14. febrúar 1970. Sveinn Hallgrímsson, 1972. Sauðfjárræktarfélögin 1968—1969. Búnaðarrit 85, 395—414. Sveinn Hallgrímsson, 1976. Sauðfjárrækt og gróðurvernd. Ráðunauta- fundur 1976. Fjölrit 12 bls. Sveinn Hallgrímsson, 1980. Hlutfallsleg skipting íslenska fjárstofnsins í fullorðið fé og lömb. Freyr 76 (í prentun). SUMMARY. In this article the effect of high level of production in the sheep industry is considered, with special emphasis on ewe fertility, defined as lambs weaned per ewe and per head. The questions, which areput foreward are: 1. How does the level of production affect the cost of production, meas- ured as number of feed units (FE) per kg produced lamb and mutton? 2. How does the level of production affect the amount of lamb and mutton produced per unit of land? As the high level of production policy, has been advised in the sheep industry in Iceland through the last decades, these questions and the answers to them are of basic importance in future policy making. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.