Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 30
heimum) en í Noregi er algengt að eftirnafn manna sé hið sama og á bæ þeim sem búið er eða maður ættaður frá. Og í blessuðu sólskininu og logninu ókum við útaf eynni Tromsö um brú þá miklu, sem tengir hana við land austanmegin, og sem leið liggur með sjónum suður á bóginn. Lengi er þó ekki ekið, aðeins því sem næst fimmtán kílómetra, en þá sveigt af aðalvegi á heimreið að reisulegum bóndabæ. Hér býr for- maður búnaðarsamtakanna í Troms og heitir Guttorm Hol- and. Hann ætlum við að hitta. Guttormur er hinn mildileg- asti í fasi, með stóra þykka hendi og það vekur traust að heilsa honum á hlaðinu í Holandsgarði. Eðli málsins samkvæmt erum við leiddir til útihúsa og umræður hafnar um aðskilj- anlega þætti búskapar. Guttormur býr við nokkrar kýr og hefur auk þess ögn af kartöflum. Nánast allt vetrarfóður kúnna er vothey og svo er að sögn bónda um gjörvallan Noreg að svo miklu leyti sem hey er notað sem gróffóður og í Norð- urNoregi er svo að segja allt gróffóður hey. Þessi bylting í norskum búskap, að verka í vothey, gerðist að mestu leyti á sjöunda áratugnum og hefur haft geysilega þýðingu fyrir af- komu norskra bænda. Nú hafa þeir góð hey og því möguleika á því að láta kýrnar mjólka. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Gífurleg afurðaaukning hefur orðið hjá norskum kúm síðustu tvo áratugi. Að minni hyggju gekk þessi um- bylting svo auðveldlega fyrir sig í Noregi vegna þess að: í fyrsta lagi var og er þurrheysgerð Norðmanna erfið, þeir hengja heyið á hesjur, aðferð sem notuð hefur verið frá eld- gamalli tíð, er mikil og erfið handavinna og sem þar að auki nánast krefst þess að heyið sé úr sér sprottið til þess að tolla á vírunum. Þeir höfðu því ekki frá góðu að hverfa. 1 öðru lagi var vélvæðing tiltölulega lítil áður en að votheysgerðinni var snúið en síðan hefur verið markvisst vélvætt í þágu þeirrar heyverkunar. Ekki þurfti því að leggja eða fleygja nýjum vélum þó breytt væri um búskaparhætti. f þriðja lagi komu til sögunnar um þetta bil flatgryfjur til þess að verka í vothey og létti það fyrir mörgum bæði hvað snerti hirðingu á heyi að sumri og einnig við gjöf að vetri. Hér á landi ber þessa hluti að á allt annan hátt, en fjárfesting í vélum og húsum verður 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.