Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1980, Blaðsíða 33
veitt og af góðum hug i sólskininu, en ég sem fyrr kunni illa við það að vita ei gjörla hver æti hvað ég brauðið, ég flugurnar eða flugurnar mig, svo ekki naut ég garðvistar sem vert hefði verið. Frá geitabúgarði var ekið að mjólkurstöð þeirra í Balsfirði, sem bar hið skemmtilega nafn Balsfjord Ysteri. Mjólkurbúinu stýrði frábærlega hress náungi, sem leiddi okkur í allan sann- leika um bú sitt. Þessi sannleiki fór þó fyrir ofan garð og neðan hjá mér því til fundar við okkur, þarna hjá samlaginu, hafði verið boðuð íslensk kona, sem búandi er þar í sveit og tókum við Magnús á Hvanneyri að okkur að ræða við hana ungann af þeim tíma er varið var í að sýna búið. Kona þessi, sem ég þó ekki hef nafn á, kvaðst ættuð af Akranesi en vera búin að búa þarna í áratugi. Væri maður hennar í seinni tíð mjög bundinn við ýmis félagsstörf og börn hennar tekin að nokkru við búskap. Kvaðst hún hafa ætlað að bjóða okkur heim til sín en til þess var eins og áætlun okkar var háttað enginn tími og kvöddum við því þessa indælu konu aftur þarna á hlaðinu og náðum rétt að koma þar að í skoðun búsins, sem þegið var stykki af geitaosti úr hendi bústjóra og honum þökkuð leið- sögn um búið. Enn var ekið og' lá vegur nú um stund yfir lága heiði, þar sem skiptust á klapparholt og mýrarsund að mestu þó vaxið birkikjarri. Aðspurður sagði Jan okkur að hér í kjarrinu yxu víða multeber, en þeir Björn og Bjarni höfðu mikinn áhuga á að ná í nokkrar plöntur af þessari jurt og flytja til Islands. Var því stoppað þarna í heiðinni og leitað berja. Multeber eru af rósaætt í plöntukerfinu. Stöngull þessarar jurtar er að því leyti frábrugðinn flestum þeim berjaplöntum sem við þekkj- um á íslandi, að hann er ekki trjákenndur. Þá eru blóm hennar einkynja og við flutning þarf að gæta þess að hafa með sér bæði kyn, því að öðrum kosti verður víst lítið af berjum. Þá er jurt þessi viðkvæm í ræktun og þess vegna m.a. ekki enn flutst til íslands. En þarna á heiðinni uxu multeber um allar trissur og voru nokkrar plöntur upp rifnar með rót og settar í poka og fylgdu þær okkur síðan yfir höf og lönd alla leið til íslands, en því miður hef ég grun um að langlífi hafi ekki átt 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.